Aflahæstu dragnótabátar í apríl.1995


Hérna eru útilegu bátarnir nokkrir inná topp 10

enn Sandafell HF með ansi góðan afla 167 tonn og nær í þriðja sætið á þessum lista í apríl 1995

Eins og á hinum listunum þá eru mjög margir bátar á þessum lista sem eru að landa í Sandgerði,

þeir eru alls 16 bátarnir á þessum lista sem er ansi mikið

og á þessum lista er báturinn Faldur ÞH sem er frá Þórshöfn,  


Sandafell HF mynd Hörður Harðarsson






Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn
1 1562 Jón á Hofi ÁR 242.7 9 67.3 Þorlákshöfn útilega
2 84 Kristbjörg VE 226.8 12 35.1 Vestmannaeyjar
3 1812 Sandafell HF 166.7 10 38.3 Sandgerði
4 1084 Friðrik Sigurðsson ÁR 163.4 6 53.4 Þorlákshöfn útilega
5 1056 Arnar ÁR 154.6 5 56.4 Þorlákshöfn útilega
6 10 Fróði ÁR 149.3 11 33.1 þorlákshöfn
7 249 Hafnarröst ÁR 145.2 5 28.6 þorlákshöfn útilega
8 1639 Dalaröst ÁR 124.2 7 25.6 Þorlákshöfn
9 1968 Arnar KE 95.6 16 20.1 Sandgerði
10 137 Jóhanna ÁR 89.2 11 22.2 Þorlákshöfn
11 1043 Sigurður Lárusson 82.4 6 13.2 Hornafjörður, Keflavík
12 311 Baldur GK 80.2 17 11.4 Sandgerði
13 1305 Benni Sæm GK 70.1 15 13.1 Sandgerði
14 1636 Farsæll GK 66.7 11 13.6 Grindavík
15 1755 Aðalbjörg RE 66.6 12 11.1 Sandgerði
16 1269 Aðalbjörg II RE 65.1 10 13.9 Sandgerði
17 1075 Andri KE 61.9 16 8.6 sandgerði
18 1856 Auðbjörg SH 59.5 12 23.1 ólafsvík
19 1475 Eyvindur KE 59.2 12 10.1 Sandgerði
20 1575 Njáll RE 59.1 14 16.1 sandgerði
21 1100 Siglunes SH 58.3 14 8.8 Ólafsvík
22 1426 Hvanney SF 57.3 12 7.9 Hornafjörður, Sandgerði
23 2150 Rúna RE 52.8 13 7.1 Sandgerði
24 250 skinney SF 51.9 5 14.9 hornafjörður
25 1318 Bjarmi ÍS 49.9 10 6.9 Sandgerði
26 1438 Haförn KE 49.1 9 8.6 Sandgerði
27 1430 Ægir Jóhannsson ÞH 48.3 13 7.4 Sandgerði
28 1468 Reykjarborg RE 43.8 12 6.7 Sandgerði
29 1267 Faldur ÞH 43.7 10 10.5 Þórshöfn
30 1499 Sæljón RE 41.1 13 9.8 Sandgerði