Aflahæstu dragnótabátar. í febrúar.1995


Þegar litið er yfir þennan lista og afli dragnótabátanna í febrúar 1995 skoðaður er það fyrsta sem maður rekur augin í 

hversu gríðarlega margir bátar voru að landa í Sandgerð

á þessum lista eru 16 bátar sem komu til Sandgerðis og af þeim þá voru 12 bátar sem öllum afla sínum lönduðu í Sandgerði.

flestir af efstu 7 bátunum voru útilegu bátar og það skýrir stórar landanir þeirra.  t.d hjá Hafnarröst ÁR sem va rmeð 50 tonn í einni löndun 

Einn bátur er að norðurlandinu og er það Magnús EA frá Grímsey .  Magnús EA heitir í dag Finni NS

Friðrik Sigurðsson ÁR mikill aflabátur var efstur og hann ásamt Steinunni SH eru ennþá gerðir út árið 2020.


Friðrik Sigurðsson ÁR mynd Jón Ölver Magnússon




Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn
1 1084 Friðrik Sigurðsson ÁR 145.2 6 41.3 Þorlákshöfn
2 1134 Steinunn SH 126.1 14 32.1 Ólafsvík
3 1056 Arnar ÁR 119.2 4 42.1 Þorlákshöfn
4 10 Fróði ÁR 99.1 6 31.6 Sandgerði, Þorlákshöfn
5 249 Hafnarröst ÁR 88.2 2 50.3 Þorlákshöfn
6 1639 Dalaröst ÁR 87.9 8 26.3 Sandgerði, Þorlákshöfn
7 250 Skinney SF 83.4 9 26.8 Hornafjörður
8 1812 Sandafell HF 82.1 17 15.1 Sandgerði
9 1305 Benni Sæm GK 73.4 19 8.3 sandgerði
10 1968 Arnar KE 72.8 18 14.1 sandgerði
11 1562 Jón á Hofi ÁR 70.3 3 42.9 Þorlákshöfn
12 1075 Andri KE 65.1 18 6.4 sandgerði
13 1636 Farsæll GK 63.4 18 6.2 Sandgerði, Grindavík
14 1438 Haförn KE 58.1 18 11.2 sandgerði
15 1430 Ægir Jóhannsson ÞH 56.8 18 9.3 sandgerði
16 1475 Eyvindur KE 54.1 15 5.2 sandgerði
17 1468 Reykjarborg RE 49.7 17 8.3 sandgerði
18 1575 Njáll RE 48.8 19 6.8 sandgerði
19 311 Baldur GK 47.7 18 6.7 sandgerði
20 741 Auðbjörg II SH 44.8 3 23.8 Ólafsvík
21 1856 Auðbjörg SH 43.4 6 27.2 ólafsvík
22 2150 Rúna RE 41.2 15 4.6 sandgerði
23 1499 Sæljón RE 40.9 16 6.6 sandgerði
24 1246 Egill SH 34.1 7 11.8 ólafsvík
25 1990 Þröstur RE 33.6 14 4.8 Sandgerði, Grindavík
26 1126 Þorsteinn ÞH 28.3 3 12.5 Rif
27 936 Friðrik Bergmann SH 25.1 8 5.6 Ólafsvík
28 1922 Magnús EA 21.8 14 4.6 Grímsey
29 1951 Hugborg SH 21.1 3 16.5 ólafsvík
30 1426 Hvanney SF 17.9 4 7.6 Hornafjörður