Aflahæstu dragnótabátar. í janúar.1995

Þegar rennt er yfir þennan lista yfir aflahæstu dragnótabátanna þá sést að ansi margir bátar


eru horfnir og þó eru þarna bátar sem ennþá eru gerðir út í dag

og á toppnum er Steinunn SH sem við þekkjum öll

Þarna er líka Egill SH  og Auðbjörg SH, en sá bátur er Rifsari SH  í dag

eins og sést þá voru flestir bátanna að róa frá Sandgerði en á þessum lista 

þá eru 7 bátar frá Sandgerði á listanum og næst á eftir kemur Ólafsvík með 5 báta

Skinney SF mynd Tryggvi Sigurðsson





Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn
1 1134 Steinunn SH 98.4 13 19.9 Ólafsvík
2 250 Skinney SF 68.1 7 13.4 Hornafjörður
3 1126 Þorsteinn SH 61.5 8 19.1 Rif
4 1856 Auðbjörg SH 58.6 8 18.6 Ólafsvík
5 1075 Andri KE 55.3 19 6.2 Sandgerði
6 1305 Benni Sæm GK 53.2 15 15.2 Sandgerði
7 10 Fróði ÁR 49.7 5 15.3 Þorlákshöfn
8 1968 Arnar KE 49.5 11 13.7 Grindavík
9 741 Auðbjörg II SH 44.2 5 14.4 ólafsvík
10 1562 Jón á Hofi ÁR 43.7 1 43.7 Þorlákshöfn
11 1575 Njáll RE 39.2 18 7.9 Sandgerði
12 1246 Egill SH 38.1 9 11.8 ólafsvík
13 249 Hafnarröst ÁR 34.6 2 20.1 Þorlákshöfn
14 1767 Bára SH 32.7 11 8.8 Rif
15 1812 Sandafell HF 29.9 9 12.8 sandgerði
16 1438 Haförn KE 29.8 17 4.8 sandgerði
17 936 Friðrik Bergmann SH 29.3 3 25.2 ólafsvík
18 1468 Reykjaborg RE 28.1 16 3.5 sandgerði
19 1751 Hásteinn ÁR 27.9 4 18.3 Þorlákshöfn
20 311 Baldur GK 27.8 15 2.1 Sandgerði
21 1430 Ægir Jóhannsson ÞH 27.6 15 3.5 sandgerði