Aflahæstu dragnótabátar í júlí.1983
Jón Júlí BA var aflahæstur í ágúst og núna í júlí þá var báturinn líka aflahæstur,
og í öðru sæti er enn og aftur Reykjaborg RE og síðan Baldur KE
allt mjög þekkt nöfn í dragnótaveiðunum á þessum tíma
Jón Júli BA var reyndar sá eini sem yfir 100 tonnin fór og var með með 8,3 tonn í róðri að meðaltali
sem er nú nokkuð gott.
en hafa ber í huga að bátarnir þarna á þessum tíma voru með mun minni dragnætur heldur enn bátarnir eru með í dag
Sæti | sknr | Nafn | Afli | Landanir | mest | Höfn |
15 | 1149 | Jörundur Bjarnarsson BA 10 | 14.6 | 3 | 6.7 | Bíldudalur |
14 | 1189 | Þorkell Björn NS 123 | 17.2 | 3 | 7.3 | Vestmannaeyjar |
13 | 721 | Sigurbjörg VE 62 | 18.9 | 2 | 15.6 | Vestmannaeyjar |
12 | 714 | Arnar ÓF 3 | 22.3 | 9 | Ólafsfjörður | |
11 | 1489 | Anný SU 71 | 29.7 | 8 | 6.7 | Neskaupstaður |
10 | 1237 | Litlanes NS 51 | 35.4 | 7 | Seyðisfjörður | |
9 | 1470 | Hafsúlan RE 77 | 36.9 | 5 | Akranes | |
8 | 504 | Auðbjörg SH 197 | 38.2 | 8 | 7.9 | Ólafsvík |
7 | 1282 | Hugborg SH 87 | 45.1 | 12 | Ólafsvík | |
6 | 783 | Nanna VE 294 | 49.2 | 5 | 17.3 | Vestmannaeyjar |
5 | 720 | Bervík SH 43 | 57.6 | 10 | 10.6 | Ólafsvík |
4 | 1269 | Snæberg BA 35 | 58.8 | 8 | 10.6 | Bíldudalur |
3 | 311 | Baldur KE 97 | 71.4 | 11 | Keflavík | |
2 | 1468 | Reykjaborg RE 25 | 90.1 | 13 | 12.3 | Keflavík |
1 | 610 | Jón Júli BA 157 | 115.8 | 14 | 12.9 | Tálknafjörður |
Snæberg BA þarna STakkavík ÁR. Mynd Hafþór Hreiðarsson