Aflahæstu dragnótabátar í júní 1983
Ekki voru nú margir bátar á dragnótaveiði í júní árið 1983
Aflahæstur var mjög þekktur bátur í sögu dragnótaveiða , Baldur KE
en hann landaði í Vestmannaeyjum og í Keflavík
Jón Júlí BA kom síðan númer 2, enn hann var eins og hefur komið fram aflahæstur í júlí og ágúst
Einn plastbátur er á þessum lista Anný SU 71 sem sá þarna um ferjusiglingar frá Mjóafirði og yfir á NEskaupstað
Sæti | sknr | Nafn | Afli | Landanir | mest | Höfn |
12 | 1438 | Heiðrún EA 28 | 14.1 | 7 | Hrísey | |
11 | 893 | Skálavík SH 208 | 19.5 | 9 | Ólafsvík | |
10 | 1489 | Anný SU 71 | 20.2 | 14 | Neskaupstaður | |
9 | 1189 | Þorkell Björn NS 123 | 22.1 | 5 | Vestmannaeyjar | |
8 | 1282 | Hugborg SH 87 | 22.7 | 10 | Ólafsvík | |
7 | 504 | Auðbjörg SH 197 | 28.8 | 4 | Ólafsvík | |
6 | 1269 | Snæberg BA 35 | 31.1 | 5 | Bíldudalur | |
5 | 1468 | Reykjaborg RE 25 | 35.1 | 7 | 8.9 | Keflavík |
4 | 720 | Bervík SH 43 | 42.6 | 7 | 16.5 | Ólafsvík |
3 | 783 | Nanna VE 294 | 62.1 | 6 | 23.8 | Vestmannaeyjar |
2 | 610 | Jón Júli BA 157 | 98.3 | 15 | 6.9 | Tálknafjörður, Bolungarvík |
1 | 311 | Baldur KE 97 | 105.1 | 17 | 10.6 | Keflavík, Vestmannaeyjar |
Baldur KE mynd Tryggvi Sigurðsson