Aflahæstu dragnótabátar í júní.1995

Ekki er nú kanski hægt að segja að júní mánuður hafi verið eitthvað rosalega aflamikill mánuður hjá dragnótabátunum 


því eins og sést þá náði enginn bátur yfir 100 tonna afla og róðrar voru ekki það margir,

Eitt er þó sem vekur athygli

enn það er að Kristbjörg VE landaði 49 tonnum í Grimsby sem veitt var á dragnót.  allavega er það skráð þannig í gögnum sem ég fór í gegnum 

Happasæll KE er þarna hættur á  netum og kominn á dragnót og gekk nokkuð vel,

Aflahæstu bátarnir 3 eru allt útilegu bátar enn síðan kemur Andey BA sem fiskaði nokkuð vel,

Minnsti báturinn á þessum lista?

Ekki alveg viss, enn tel líklegast að Jón Júlí BA og Hallgrímur Ottóson BA séu minnstu bátarnir,

Jón Júlí BA mynd Níels Adolf Ársælsson




Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn
1 1562 Jón á Hofi ÁR 88.5 4 40.9 Þorlákshöfn
2 1084 Friðrik Sigurðsson ÁR 88.2 3 43.4 Þorlákshöfn
3 249 Hafnarröst ÁR 81.1 4 35.1 Þorlákshöfn
4 1170 Andey BA 80.4 4 33.8 Patreksfjörður
5 1134 Steinunn SH 78.2 11 15.7 Ólafsvík
6 89 Happasæll KE 76.4 7 19.1 Sandgerði
7 1464 Vestri BA 71.7 12 11.4 Patreksfjörður
8 1056 Arnar ÁR 66.7 3 30.3 Þorlákshöfn
9 84 Gandí VE 66.1 3 46.8 Vestmannaeyjar
10 610 Jón Júlí BA 65.7 12 7.3 Tálknafjörður
11 936 Friðrik Bergmann SH 64.1 12 15.9 Ólafsvík
12 1043 Sigurður Lárusson SF 59.2 4 20.8 Hornafjörður
13 1812 Sandafell HF 58.3 4 13.9 Sandgerði
14 151 María Júlía BA 57.8 9 10.8 Tálknafjörður
15 1305 Benni Sæm GK 51.8 13 7.9 Sandgerði
16 1269 Aðalbjörg II RE 51.3 6 18.9 Sandgerði
17 11 Freyr ÁR 50.6 7 48.8 Þorlákshöfn
18 1135 Kristbjörg VE 48.8 1 27.1 Grimsby
19 259 Valdimar Sveinsson VE 48.1 2 7.3 Þorlákshöfn
20 1195 Hallgrímur Ottósson BA 47.1 9 10.1 Bíldudalur
21 1438 Haförn KE 46.3 9 10.1 Sandgerði
22 741 Auðbjörg II SH 44.3 6 15.9 Ólafsvík
23 1856 Auðbjörg SH 43.8 6 13.6 Ólafsvík
24 892 Svanur BA 43.4 7 12.7 Bíldudalur
25 260 Sveinbjörn Jakopsson SH 41.3 9 9.6 Ólafsvík
26 1126 Þorsteinn SH 41.1 6 19.1 Rif
27 1611 Egill BA 468 40.6 8 6.7 Patreksfjörður
28 1246 Egill SH 40.1 7 10.5 Ólafsvík
29 1575 Njáll RE 37.4 11 11.1 Sandgerði
30 1636 Farsæll GK 37.1 13 8.1 Grindavík