Aflahæstu dragnótabátarnir árið 2016
Kem hérna með lista yfir alla bátanna sem voru á dragnótaveiðum árið 2016, nema Tjálfi SU er ekki á listanum. hann er á listanum báta að 13 BT. enn hefði hann veirð á listanum þá hefði Tjálfi SU verið í sætin úmer 40.
Ansi gott ár og lönduðu þessir bátar alls 31 þúsund tonnum af afla.
Áður enn við förum í þetta þá skulum við greina frá niðurstöður könnunar um aflahæstu dragnótabátanna árið 2016.
þið settuð listann svona,
Könnun 2016
Steinunn SH efst með 36%
Hvanney SF númer 2 með 23 %
Hásteinn ÁR númer 3 með 17 %
Ásdís ÍS númer fjögur með 16 %
Aðrir voru með minna enn 10 %
Merkilegt hversu vel bátunum frá Bolungarvík gekk.
Þrír þeirra ná inná topp 5.
og allt er þetta dragnótabátar sem eru frekar litlir í samanburði við hina bátanna .
Egill ÍS, Finnbjörn ÍS og Ásdís ÍS . Samtals lönduðu þessir þrír bátar tæpum 5 þúsund tonnum og stór hluti af þeim af var kvóti sem var leigður á bátanna, árangur allra þessa báta er mjög merkilegur
Allir þessir þrír bátar sem að ofan eru nefndir settu metafla og t.d Finnbjörn ÍS náði aldrei svona miklum afla á einu ári þegar að hann hét Farsæll ÍS .
Ásdís ÍS var aflahæstur dragnótabátanna árið 2016 og er þetta ansi magnað að sá bátur hafi orðið aflahæstur. Ásdís ÍS er langtum minni bátur enn t.d STeinunn SH og Hásteinn ÁR og sömuleiðis er stór hluti af aflanum leigður á bátinn.
En útgerðin er að fá nýjan bát því að Örn GK mun koma í staðin fyrir Ásdísi ÍS.
Frábært ár hjá þeim á Ásdísi ÍS og aflafrettir segja bara til hamingju.
Ásdís ÍS mynd Vikari.is
Sæti | Nafn | Afli | Landanir | Meðalafli |
43 | Pési ÍS 708 | 36.3 | 21 | 1.73 |
42 | Sandvík EA 200 | 48.7 | 9 | 5.41 |
41 | Aldan ÍS 47 | 61.2 | 11 | 5.56 |
40 | Jón Hákon BA 61 | 88.8 | 9 | 9.86 |
39 | Sæbjörn ÍS 121 | 133.4 | 46 | 2.9 |
38 | Páll Helgi ÍS 142 | 163.4 | 54 | 3.02 |
37 | Haförn ÞH 26 | 189.5 | 32 | 5.92 |
36 | Þorlákur ÍS 15 | 190.1 | 24 | 7.92 |
35 | Grímsey ST 2 | 191.1 | 49 | 3.9 |
34 | Sæbjörg EA 184 | 302.5 | 65 | 4.65 |
33 | Harpa HU 4 | 304.9 | 93 | 3.27 |
32 | Reginn ÁR 228 | 327.7 | 65 | 5.04 |
31 | Hafrún HU 12 | 344.8 | 64 | 5.38 |
30 | Arnar ÁR 55 | 508.8 | 22 | 23.1 |
29 | Svanur KE 77 | 517.8 | 94 | 5.01 |
28 | Eiður ÍS 126 | 533.5 | 114 | 4.68 |
27 | Hafborg EA 152 | 538.2 | 61 | 8.82 |
26 | Maggý VE 108 | 543.2 | 57 | 9.52 |
25 | Þorleifur EA 88 | 577.4 | 64 | 9.02 |
24 | Njáll RE 275 | 608.1 | 103 | 5.93 |
23 | Matthías SH 21 | 614.1 | 43 | 14.28 |
22 | Jóhanna ÁR 206 | 629.3 | 57 | 11.04 |
21 | Geir ÞH 150 | 711.1 | 74 | 9.61 |
20 | Arnþór GK 20 | 712.6 | 83 | 8.58 |
19 | Ólafur Bjarnason SH 137 | 789.1 | 80 | 9.86 |
18 | Sveinbjörn Jakobsson SH 10 | 791.1 | 95 | 8.32 |
17 | Magnús SH 205 | 811.2 | 61 | 13.29 |
16 | Aðalbjörg RE 5 | 850.6 | 109 | 7.81 |
15 | Esjar SH 75 | 852.5 | 91 | 9.36 |
14 | Benni Sæm GK 26 | 859.3 | 101 | 8.51 |
13 | Siggi Bjarna GK 5 | 863.2 | 102 | 8.46 |
12 | Gunnar Bjarnason SH 122 | 893.6 | 101 | 8.84 |
11 | Guðmundur Jensson SH 717 | 904.1 | 84 | 10.76 |
10 | Rifsari SH 70 | 942.6 | 73 | 12.91 |
9 | Sigurfari GK 138 | 1083.8 | 131 | 8.27 |
8 | Egill SH 195 | 1088.3 | 95 | 11.45 |
7 | Örn GK 114 | 1255.1 | 123 | 10.2 |
6 | Hvanney SF 51 | 1330.8 | 51 | 26.09 |
5 | Hásteinn ÁR 8 | 1435.9 | 61 | 23.53 |
4 | Egill ÍS 77 | 1518.8 | 141 | 10.77 |
3 | Finnbjörn ÍS 68 | 1526.1 | 121 | 12.61 |
2 | Steinunn SH 167 | 1557.5 | 82 | 18.9 |
1 | Ásdís ÍS 2 | 1856.7 | 136 | 13.65 |