Aflahæstu dragnótabátarnir árið 2020


Þá eru það dragnótabátarnir árið 2020

þeir voru alls 40 talsins, en til viðbótar við þessa báta sem eru á listanum þá var Aldan ÍS með 5,7 tonn á dragnót 

og síðan var Tjálfi SU líka á dragnót en samanlagður þess báts má sjá á listanum

aflahæstu bátar að 13 bt árið 2020

Lönduðu bátarnir um 32 þúsund tonna afla

árið 2020 var nokkuð gott hjá bátunum og alls voru það 14 bátar sem yfir 1000 tonn veiddu árið 2020

og er það mikil fjölgun miðað við árið 2019 en þá voru bátarnir aðeins 10 sem yfir 1000 tonnin veiddu


Nokkuð merkilegt er að sjá að Ísey EA jók aflan sinn um 480 tonn á milli ára,

Hásteinn ÁR endaði aflahæstur og hann var líka aflahæstur árið 2019.

Ykkar skoðun

 Atkvæði ykkar dreifust nokkuð jafnt og greinilegt var að skiptar skoðanir voru um hver myndi verða aflahæstur 

en flestir giskuðu á að Steinunn SH yrði aflahæstur eða 34%.

Hásteinn ÁR kom númer 2 með 30%

Sigurfari GK 19,6 %

Þorlákur ÍS 8,4 %

Ásdís ÍS 8,1%




38
Ragnar Þorsteinsson ÍS 121 15.4 5 3.1
37
Njáll ÓF 275 35.1 5 7.1
36
Páll Helgi ÍS 142 173.7 45 3.8
35
Harpa HU 4 232.8 65 3.6
34
Sæbjörg EA 184 264.4 62 4.2
33
Grímsey ST 2 325.9 59 5.5
32
Haförn ÞH 26 370.9 57 6.5
31
Jóhanna ÁR 206 386.6 32 12.1
30
Reginn ÁR 228 415.6 72 5.8
29
Hafrún HU 12 416.5 71 5.9
28
Leynir SH 120 503.6 53 9.5
27
Bárður SH 81 533.3 60 8.9
26
Onni HU 36 589.6 113 5.2
25
Matthías SH 21 659.3 65 10.1
24
Sveinbjörn Jakobsson SH 10 661.7 102 6.5
23
Gunnar Bjarnason SH 122 684.2 97 7.1
22
Guðmundur Jensson SH 717 769.9 91 8.4
21
Aðalbjörg RE 5 787.3 118 6.7
20
Ólafur Bjarnason SH 137 787.4 94 8.4
19
Fróði II ÁR 38 792.6 33 24.1
18
Maggý VE 108 825.9 87 9.5
17
Geir ÞH 150 883.7 81 10.9
16
Hafborg EA 152 954.8 62 15.4
15
Esjar SH 75 957.3 109 8.7
14
Egill SH 195 1022.4 93 10.9
13
Rifsari SH 70 1028.1 95 10.8
12
Siggi Bjarna GK 5 1128.6 117 9.6
11
Saxhamar SH 50 1151.9 90 12.8
10
Ísey EA 40 1200.6 112 10.7
9
Finnbjörn ÍS 68 1232.9 115 10.7
8
Egill ÍS 77 1288.8 118 10.9
7
Magnús SH 205 1317.9 88 14.9
6
Benni Sæm GK 26 1351.8 132 10.2
5
Ásdís ÍS 2 1361.5 112 12.1
4
Þorlákur ÍS 15 1464.9 118 12.4
3
Sigurfari GK 138 1593.2 122 13.1
2
Steinunn SH 167 1615.5 116 13.9
1
Hásteinn ÁR 8 1745.3 59 29.5


Hásteinn ÁR mynd Grétar Þorgeirsson