Aflahæstu dragnótabátarnir árið 2022

Þá lítum við á dragnótabátanna.


þeim hefur fækkað töluvert, enn voru þó 34 eða í raun 35, því að Tjálfi SU var líka á dragnóta að hluta á árinu 2022
en sá bátur er minnsti dragnótabátur landsins,  var dragnótaraflinn hjá bátnum árið 2022
49,6 tonn í 37 róðrum 

eins og sést þá eru elstu bátarnir að norðan neðstir en það var einmitt spurt sérstaklega um þá í Könnun ársins
Því þar var spurt, hvaða bátur af þessi eldri dragnótabátum fyrir norðan verða hæstir
og þarna stóð valið á milli Grímsey ST,  Hafrún HU,  Harpa HU og Onna HU
Onni HU fór reyndar aðeins í eina sjóferð árið 2022

38% giskuðu á að Hafrún HU yrði aflahæstur af þessum fjórum bátum og jú það var rétt
þar á eftir voru 31% sem giskuðu á Grímsey ST
22 % á Hörpu HU og restin á Onna HU.

Annars voru það 14 bátar sem yfir eitt þúsund tonnin náðu og rétt er að hafa í huga
að nokkuð margir bátar sem voru á dragnót réru líka á net, og sá afli er EKKI í þessum tölum,  hérna er einungis dragnótaraflinn

Bátarnir hjá Nesfisk veiddu alls 4057 tonn árið 2022 sem er nú býsna gott.

Það fór svo að lokum að Bárður SH varð aflahæsti dragnótabáturinn árið 2022
með 2085 tonna afla í 119 róðrum 

 Ykkar skoðun
 Jú þið voruð spurð hvaða bátur þið telduð að myndi verða aflahæsti dragnótabáturinn árið 2022

flestir eða 48% giskuðu á Bárð SH
þar á eftir kom 22% á Hástein ÁR 
og 19% á Sigurfara GK

Það var líka spurt út í systurbátanna Rifsara og Maggý VE, um það hvor af þeim bátum yrði aflahærri
niðurstaðan var sú að Rifsari SH varð með meiri afla enn Maggý VE

og þið greinilega voru á sama máli
 því að 80% giskuðu á að Rifsari SH myndi vera með meiri afla.


Bárður SH mynd Vigfús Markússon

Sæti sknr Nafn Afli Landanir Meðalafli
34 1318 Onni HU 36 7.57 1 7.57
33 1126 Harpa HU 4 121.90 35 3.48
32 741 Grímsey ST 2 226.30 55 4.11
31 530 Hafrún HU 12 242.70 33 7.35
30 1979 Haförn ÞH 26 248.40 59 4.21
29 1102 Reginn ÁR 228 295.90 46 6.43
28 1575 Silfurborg SU 22 319.10 53 6.02
27 1054 Sveinbjörn Jakobsson SH 10 409.10 58 7.05
26 1636 Finnbjörn ÍS 68 430.60 24 17.94
25 2463 Matthías SH 21 530.50 51 10.40
24 1246 Egill SH 195 546.50 43 12.71
23 1321 Guðmundur Jensson SH 717 615.50 61 10.09
22 2462 Gunnar Bjarnason SH 122 634.10 70 9.06
21 1855 Maggý VE 108 660.10 81 8.15
20 1458 Ísey EA 40 674.60 75 8.99
19 1755 Aðalbjörg RE 5 788.10 104 7.58
18 2446 Þorlákur ÍS 15 903.80 70 12.91
17 1856 Rifsari SH 70 921.40 84 10.97
16 2940 Hafborg EA 152 980.30 58 16.90
15 1304 Ólafur Bjarnason SH 137 998.60 78 12.80
14 1399 Patrekur BA 64 1020.40 74 13.79
13 1028 Saxhamar SH 50 1131.20 93 12.16
12 2430 Benni Sæm GK 26 1139.20 116 9.82
11 2408 Geir ÞH 150 1215.60 88 13.81
10 2330 Esjar SH 75 1345.80 116 11.60
9 1343 Magnús SH 205 1358.70 99 13.72
8 2454 Siggi Bjarna GK 5 1372.30 125 10.98
7 1134 Steinunn SH 167 1383.20 94 14.71
6 2340 Egill ÍS 77 1484.10 121 12.27
5 2313 Ásdís ÍS 2 1515.30 144 10.52
4 2403 Sigurfari GK 138 1546.30 122 12.67
3 1751 Hásteinn ÁR 8 1619.10 70 23.13
2 2773 Fróði II ÁR 38 1687.60 60 28.13
1 2965 Bárður SH 81 2085.80 119 17.53