Aflahæstu dragnótabátarnir í júlí.1995


Þarna í júlí 1995 hófust veiðar í Faxaflóanum, svokallaðar bugtarveiðar 

og það skýrir mikinn fjölda báta sem rær frá Keflavík og Reykjavík.

Sem fyrr eru útilegu bátarnir í efstu sætunum

en þó var Happasæll KE með ansi góðan afla enn hann var á dagróðrum og réri frá Sandgerði,

3 bátar frá Vestfjörðum eru á listanum.  2 bátar frá Tálknafirði og síðan Máni ÍS frá Þingeyri.


Happasæll KE mynd Tryggvi Sigurðsson


Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn
1 1056 Arnar ÁR 152.3 4 65.5 Þorlákshöfn
2 1562 Jón á Hofi ÁR 129.8 4 46.3 Þorlákshöfn
3 89 Happasæll KE 116.4 11 26.7 Sandgerði
4 1084 Friðrik SIgurðsson ÁR 109.1 5 53.5 þorlákshöfn
5 1856 Auðbjörg SH 105.1 9 26.2 Ólafsvík
6 84 Gandí VE 104.5 8 32.8 Vestmannaeyjar
7 259 Valdimar Sveinsson VE 99.1 6 43.7 Vestmannaeyjar
8 1043 Sigurður Lárusson 98.3 7 22.7 Hornafjörður
9 11 Freyr ÁR 79.2 8 22.1 Þorlákshöfn
10 1269 Aðalbjörg II RE 75.2 14 13.8 Reykjavík
11 151 María Júlía BA 73.4 9 12.9 Tálknafjörður
12 2150 Rúna RE 71.9 9 8.2 Reykjavík
13 1968 Arnar KE 70.2 17 16.1 Keflavík
14 1246 Egill SH 69.9 11 13.8 Ólafsvík
15 1575 Njáll RE 69.2 10 14.8 Reykjavík
16 741 Auðbjörg II SH 68.4 16 21.8 Ólafsvík
17 1475 Eyvindur KE 61.7 10 13.8 Keflavík
18 1755 Aðalbjörg RE 61.6 12 12.7 Reykjavík
19 1305 Benni Sæm GK 60.4 18 7.2 Sandgerði
20 1547 Stapavík AK 59.3 15 11.3 Rif, Akranes
21 249 Hafnarröst ÁR 57.5 3 24.3 Þorlákshöfn
22 1126 Þorsteinn SH 56.3 10 20.5 Rif
23 1636 Farsæll GK 52.5 7 15.4 Keflavík
24 582 Geir ÞH 52.3 10 18.3 Þórshöfn
25 1134 Steinunn SH 52.1 11 6.9 Ólafsvík
26 610 Jón Júlí BA 51.4 11 8.4 Tálknafjörður
27 1100 Siglunes SH 50.7 10 16.4 Grundarfjörður
28 311 Baldur GK 49.4 10 8.5 Keflavík
29 1468 Reykjarborg RE 49.3 11 9.3 Keflavík
30 992 Máni ÍS 47.1 9 9.5 Þingeyri