Aflahæstu færabátarnir í ágúst 1983


það sem einkennir færabátanna í ágúst áríð 1983 er hversu margir bátar frá Ísafirði eru að róa en flest allir  þeir 

bátar voru bátar sem voru á rækjuveiðum í ísafjarðardjúpinu.

líka má sjá að bátarnir eru margir frekar stórir. t.d er Vinur EA þarna sem var um 30 tonna bátur, og Haförn EA sem var um 60 tonna bátr

og síðan er það toppbáturinn Blátindur SK sem var um 47 tonn af stærð

Blátindur SK var að veiða vel á færunum og var hæstur með 47 tonn í aðeins 7 róðrum og það geri rum 6,7 tonn í löndun 

og að sjálfsögðu þá eru þarna á listanum Stjáni á Skúmi RE og Svanur á Birgir RE.

3 trillur er á listanum og  þær eiga það allar sameiginlegt að hafa verið að róá frá Borgarfirði Eystri og Bakkagerði





Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn
30 Trilla Ribba NS 81 18.1 22
Borgarfjörður Eystri
29 Trilla Dís EA 31 18.6 18
Bakkagerði
28 1271 Fram KE 105 18.9 8
Sandgerði
27 Trilla Hafsúlan NS 360 20.6 22
Borgarfjörður Eystri
26 1618 Sædís NS 54 20.8 22 1.2 Borgarfjörður Eystri
25 992 Byr NS 192 21.1 12
Bakkagerði
24 1071 Rögnvaldur Jónsson ÞH 107 21.4 20
Raufarhöfn
23 1334 Haförn EA 155 21.5 4 9.7 Hrísey
22 1414 Vinur EA 80 21.6 3 10.6 Hrísey
21 1353 Viðar ÞH 17 22.3 8 4.9 Raufarhöfn
20 1381 Gunnar Sigurðsson ÍS 13 23.4 7 5.2 Ísafjörður
19 1116 Birgir RE 323 24.1 10 4.1 Sandgerði
18 845 Óli ÍS 81 24.5 11
Ísafjörður
17 1181 Finnbjörn ÍS 37 24.7 5 6.3 Ísafjörður
16 1463 Sæunn ÍS 25 24.8 4 7.3 Ísafjörður
15 1177 Mávur SI 76 25.3 16
Siglufjörður
14 1518 Hafsteinn ÁR 80 25.5 13
Vopnafjörður
13 612 Ritur ÍS 22 26.4 7 5.3 Ísafjörður
12 1292 Haukur ÍS 195 27.5 12
Bolungarvík
11 1524 Ingimar Magnússon ÍS 650 27.8 7 5.2 Suðureyri
10 1377 Gullfari HF 90 28.2 10
Grindavík
9 592 Húni ÍS 295 28.9 7 5.3 Ísafjörður
8 1445 Fanney ÞH 130 29.7 3 12.9 Húsavík
7 1151 Skúmur RE 90 30.4 12 5.2 Sandgerði
6 1642 Laxdal NS 110 30.6 16
Seyðisfjörður
5 869 Gísli Páll ÍS 41 32.1 7 4.9 Þingeyri
4 866 Smári BA 232 32.3 9 7.3 Patreksfjörður
3 780 Ver ÍS 120 32.4 7 6.1 Ísafjörður
2 1224 Þerney SK 37 33.1 11 4.9 Hofsós
1 347 Blátindur SK 88 46.9 7 7.2 Sauðárkrókur


Blátindur SK mynd Sveinn Magnússon