Aflahæstu færabátarnir í júlí 1983

Ansi stór mánuður sem júlí í 1983 var , varðandi færabátanna.  mjög margir bátar á færum og eins og sést á þessumlista þá var veiðin 


hjá bátunum mjög góð

mjög margir bátar á þessum lista voru að róa frá Bakkagerði , 9 bátar á þessum lista voru að róa þaðan

Aflahæsti báturinn á vestfjörðum var Björgvin Már BA frá Patreksfirði 

og aflahæsti báturinn sunnanlands var Fram KE í Sandgeðri en frá Sandgerði voru 5 bátar sem náðu inná þennan lista

og já auðvitað eru þarna SKúmur RE og Birgir RE.  

Sá sem var aflahæstur var nokkuð stór bátur 35, Byr NS og hann var með ansi góðan mánuð 50 tonna afla í 10 rórðum 

Það má geta þess að Byr NS var smíðaður í Bátalóni þar sem t.d margir 11 tonna bátar voru smíðaðir 

eins og t.d Fram KE.  og var Byr NS stærsti báturinn sem Bátalón smíðaði

Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn
30 Trilla Trausti NS 73 19.8 18
Bakkagerði
29 284 Anna ÓF 7 19.9 12 3.6 Bakkagerði
28 612 Ritur ÍS 22 20.1 7 4.9 Ísafjörður
27 775 Jón Guðmundsson ÍS 75 20.3 8 3.9 Suðureyri
26 1116 Birgir RE 323 20.4 6 5.6 Sandgerði
25 890 Lilli Lár GK 20.6 6 4.3 Sandgerði
24 1151 Skúmur RE 90 20.8 7 4.1 Sandgerði
23 1518 Hafsteinn ÁR 80 20.9 9 3.9 Hornafjörður, Vopnafjörður
22 1188 Sæbjörg BA 59 21.8 8 4.9 patreksfjörður
21 1180 Björgvin NS 1 22.2 12 4.3 Bakkagerði
20 1353 Viðar ÞH 17 23.1 5 4.9 Raufarhöfn
19 487 Guðrún Hlín BA 124 23.2 7 7.1 Patreksfjörður
18 1226 Hlýri VE 305 23.2 5 7.2 Sandgerði
17 1271 Fram KE 105 23.3 6 7.3 Sandgerði
16 1124 Brimir NS 23.5 10 7.2 Borgarfjörður Eystri
15 1564 Byr ÍS 77 23.6 7 6.1 Suðureyri
14 Trilla Dröfn NS 17 24.2 15 3.4 Vopnafjörður
13 995 Björgvin Már BA 468 25.1 7 5.2 Patreksfjörður
12 1445 Fanney ÞH 130 26.2 2 15.6 Húsavík
11 1288 Eyfell ÞH 179 26.3 17 3.6 Bakkagerði
10 1218 Fönix ÞH 148 27.8 13 3.3 Raufarhöfn
9 304 Auðbjörg NS 200 28.9 13
Bakkagerði
8 1161 Jóhannes Gunnar GK 74 29.1 8 7.3 Hornafjörður
7 1650 Þingey ÞH 51 29.8 6 7.1 Raufarhöfn
6 Trilla Freydís NS 42 30.5 16 4.3 Bakkagerði
5 1614 Máni SK 90 31.7 12 4.3 Bakkagerði
4 1380 Búi EA 100 31.8 19
Bakkagerði
3 372 Draupnir ÞH 180 33.7 14 5.2 Þórshöfn
2 1414 Vinur EA 80 38.7 3 22.8 Hrísey, Þórshöfn
1 992 Byr NS 192 50.3 10 10.6 Bakkagerði

Byr NS mynd Hafþór Hreiðarsson