Aflahæstu færabátarnir í júní 1983

Þá eru það færabátarnir og á toppnum var bátur og skipstjóri á voru þekktir um allt land


þetta var hann Svanur á Birgir RE.  en hann ásamt Stjána á Skúmi RE réru í mörg ár einungis á handfærum 

og réru þá yfirleitt frá sirka febrúar og fram í nóvember og stundum fram í desember,

Þessir tveir jaxlar voru iðulega á svipðuðum slóðum og voru mikið við veiðar í kringum Eldey.

Annar bátur frá Sandgerði kemur númer 2, og er það Gulltindur GK 130.  

Athygli vekur að FArsæll GK sem lengst af var á dragnótaveiðum og heitir í dag Finnbjörn ÍS 

kemur númer 3 á þesumlista,

3 bátar sem eru skráðar sem trillur eru á þessum lista





Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn
20 463 Völusteinn ÍS 218 12.5 6 2.9 Bolungarvík
19 1152 Særós KE 207 12.5 6 4.3 Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn
18 1240 Hafrún ÍS 154 12.7 5
Súðavík
17 Trilla Auður RE 127 12.8 16 1.1 Arnarstapi
16 1331 Margrét SI 48 13.1 3 5.7 Siglufjörður
15 1535 Ármann SH 223 13.3 9
Ólafsvík
14 1181 Finnbjörn ÍS 37 13.5 5 3.8 Ísafjörður
13 842 Særún KE 248 13.5 6 3.2 Tálknafjörður
12 335 Þórarinn GK 35 13.7 9
Grindavík
11 1151 Skúmur RE 90 14.6 6
Sandgerði
10 1587 Már NS 87 14.7 4
Reykjavík
9 Trilla Sigurbjörg Helgadóttir ÍS 411 16.1 17
Flateyri
8 1336 Guðrún ÍS 229 16.8 6
Suðureyri
7 Trilla Egill NS 30 20.2 19
Bakkafjörður
6 372 Draupnir ÞH 180 20.8 8 5.2 Þórshöfn
5 1377 Gullfari HF 90 21.1 10
Grindavík
4 1463 Sæunn ÍS 25 22.1 6 7.2 Ísafjörður
3 1636 Farsæll GK 162 22.7 12
Grindavík
2 1230 Gulltindur GK 130 25.8 9 4.8 Sandgerði
1 1116 Birgir RE 323 33.5 12 4.9 Sandgerði


Skúmur RE til vinstri.  Birgir RE til hægri.  Mynd Snorri Þór Eysteinsson