Aflahæstu færabátarnir í maí.1983


Ansi margar trillur á þessum færalista sem er yfir  maí árið 1983.  

og eins og sést þá eru ansi margir bátar frá Snæfellsnesinu,

vek athygli á bátnum í 7 sætinu.  STraumur SH.  enn Binni sem er framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar

í Vestmanneyjum.  faðir hans átti Straum SH og réri á honum þarna.  

á toppnum og með ansi mikla yfirburði er sami báturinn og var hæstur í júní,

Birgir RE og í þriðja sætinu er svo félagi hans sem hefur verið minnst á hérna ,  Stjáni á Skúmi RE

Diddó RE sem var nokkuð stærri bátur enn hinir 2, er svo númer 2


Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn
21 1329 Bára SH 27 10.8 6
Rif
20 Trilla Hrappur KE 43 11.5 14
Grindavík
19 423 Bliki GK 65 12.3 13
sandgerði
18 Trilla Herdís SH 38 12.7 9 2.9 Rif
17 1185 Hinrik KE 200 12.8 6 4.1 Sandgerði
16 Trilla Klukkutindur SH 102 13 13
Rif
15 1065 Glaður HU 67 13.1 6
Patreksfjörður
14 1271 Fram KE 105 13.4 6 4.3 Sandgerði
13 1225 Aron RE 105 14.1 6 2.3 Keflavík
12 Trilla Kneifarnes SH 62 14.9 18 1.3 Arnarstapi
11 Trilla Hafdís SH 94 15.5 14 1.2 Rif
10 Trilla Kári SH 119 17.4 14
Rif
9 1535 Ármann SH 223 17.7 14
Ólafsvík
8 Trilla Draupnir SH 40 17.9 12
Ólafsvík
7 Trilla Straumur SH 26 18 16
Ólafsvík
6 Trilla Egill NS 30 19.5 21
Bakkafjörður
5 1092 Hrólfur AK 29 20.4 3 7.1 Akranes
4 335 Þórarinn GK 35 21.5 14 3.3 Grindavík
3 1151 Skúmur RE 90 25.1 12 3.9 Sandgerði
2 369 Diddó RE 232 25.4 6 6.7 Reykjavík
1 1116 Birgir RE 323 41.4 20 4.2 Sandgerði

Birgir RE mynd  Valur STefánsson