Aflahæstu frystitogarnir í Færeyjum 2017
Frystitogararnir í Færeyjum eru ekki margir. á skrá sem Aflafrettir hafa þá eru þeir einungis 7 talsins.
af þeim þá eru fjórir þeirra með áberandi meiri afla enn hinir og eins og sést í tölfunni að neðan þá er þorskur stór hluti af afla skipanna.
AFlahæsti frystitogarinn í Færeyrjum á ansi sterka tengingu til Íslands því að Akraberg var aflahæstur með um 9516 tonn. en Akraberg var eitt sinn Guðbjörg ÍS og þegar að SAmherji á Akureyri keypti Guðbjörgina þá voru þessi orð látinn falla. Guggan verður áfram gul og gerð út frá Ísafirði.
Við vitum öll hvernig það fór.
Allavega hérna að neðan er listi yfir aflann hjá frystitogurunum í Færeyjum,
Akraberg Mynd Oddremi
Sæti | Nafn | Afli | Þorskur |
1 | Akraberg XPLH | 9518,8 | 7588 |
2 | Gadus XPXO | 8199,9 | 7416 |
3 | Enniberg XPXL | 6688 | 5409 |
4 | Sjúrðarberg OW-2408 | 6042 | 4931 |
5 | Arctic Viking OW-2399 | 2591,2 | |
6 | Havborg OW-2163 | 1327,5 | |
7 | Rán XPKY | 340,4 |