Aflahæstu frystitogarnir í Færeyjum 2019.
Þeir eru ekki margir frystitogarnir sem eru gerðir út frá Færeyjum,
Þeir eru aðeins fimm skráðir með afla
og einn af þeim var veiða rækju, Arctic Viking sem var með rúmlega 1700 tonna afla og var það allt rækja
Akraberg var aflahæstur með um 6600 tonn,
Akraberg Mynd Mats Nymberg
Sæti | Sæti áður | Nafn | Afli |
1 | Akraberg XPLH | 6614.2 | |
3 | Enniberg | 3876.3 | |
2 | Gadus | 2990.5 | |
6 | Arctic Viking | 1718.8 | |
5 | Rán | 351.5 |