Aflahæstu grálúðunetabátar árið 2021


Þessi list er nú ekki stór,

því það voru aðeins 4 netabátar sem voru á grálúðunetaveiðum 

og þeir skiptust þannig að Kap II VE og Jökull ÞH voru að ísa grálúðuna

og Þórsnes SH og Kristrún II RE voru að frysta hana,

Kristrún II RE var áður Kristrún RE, enn eftir að Fiskkaup keyptu nýjan bát sem fékk nafnið 

Kristrún RE þá varð gamla Kristrún RE,  Kristrún II RE.

Könnun ársins,

 Þar var spurt hvor báturinn verður hærri,  Þórsnes SH eða Kristrún RE.  

enn það má geta þess að Þetta miðast einungis við grálúðuna,

stór meirihluti ykkar sagði Kristrún RE eða 80%.    

Þórsnes  SH var á þorsknetaveiðum yfir vertíðina,






Sæti sknr Nafn Afli Landanir Meðalafli
4 1062 Kap II VE 7 255.5 13 19.6
3 2991 Jökull ÞH 299 396.6 13 30.5
2 2936 Þórsnes SH 109 1289.9 14 92.1
1 2774 Kristrún II RE 477 2054.9 12 171.2



Kristrún RE mynd Guðmundur Þórðarsson