Aflahæstu línubátar á Vestfjörðum.janúar.1967
Breytum aðeins til
var að klára að skrifa inn Janúar árið 1967 og ætla að sýna ykkur aflahæstu línubátanna á landinu skipt í nokkur svæði
byrjum á aflahæstu línubátunum á Vestfjörðum í janúar árið 1967
Vestfirðir hafa alltaf verið aðal línusvæði landsins og í janúar 1967 þá var það enginn undantekning.
Guðbjartur Kristján ÍS var aflahæstur línubátanna frá Vestfjörðum og hann var líka aflahæstur yfir allt landið af línubátunum
Ég set bara inn nöfnin á bátunum en ekki skipaskrárnúmer en menn ættu að kannast við þessa báta
Guðbjartur Kristján ÍS Þarna á myndinni Kristbjörg II HF Mynd Tryggvi Sigurðsson
Sæti | Nafn | Afli | Landanir | Höfn | Meðalafli |
1 | Guðbjartur Kristján IS 280 | 161.5 | 19 | Ísafjörður | 8.5 |
2 | Jón Þórðarsson BA 80 | 142.9 | 21 | Patreksfjörður | 6.8 |
3 | Einar Hálfdáns ÍS 3 | 134.7 | 18 | Bolungarvík | 7.5 |
4 | Guðný IS 266 | 132.8 | 18 | Ísafjörður | 7.4 |
5 | Fjölnir ÍS 144 | 125.7 | 14 | Þingeyri | 8.9 |
6 | Víkingur III ÍS 280 | 125.1 | 17 | Ísafjörður | 7.3 |
7 | Sif ÍS 500 | 124.8 | 17 | Flateyri | 7.3 |
8 | Sæfari BA 143 | 120.1 | 18 | Tálknafjörður | 6.7 |
9 | Svanur ÍS 214 | 120.3 | 16 | Súðavík | 7.5 |
10 | Dan ÍS 268 | 115.3 | 15 | Ísafjörður | 7.7 |
11 | Friðbert Guðmundsson ÍS 403 | 109.8 | 17 | Flateyri | 6.4 |
12 | Gunnhildur ÍS 246 | 101.8 | 17 | Ísafjörður | 5.9 |
13 | Hrönn ÍS 46 | 95.9 | 17 | Ísafjörður | 5.6 |
14 | Andri BA 100 | 93.7 | 17 | Tálknafjörður | 5.5 |
15 | Mímir ÍS 30 | 93.6 | 17 | Ísafjörður | 5.5 |
16 | Straumnes ÍS 240 | 93.3 | 16 | Ísafjörður | 5.8 |
17 | Heiðrun II ÍS 12 | 92.3 | 16 | Bolungarvík | 5.7 |
18 | Barði IS 550 | 79.8 | 17 | Suðureyri | 4.6 |
19 | Páll Jónsson ÁR 1 | 74.7 | 15 | Suðureyri | 4.9 |
20 | Stefnir ÍS 150 | 74.3 | 16 | Suðureyri | 4.6 |
21 | Hinrik guðmundsson ÍS 124 | 73.2 | 15 | Flateyri | 4.9 |
22 | Þórður Ólafsson SH 140 | 68.1 | 15 | Bíldudalur | 4.5 |