Aflahæstu línubátar í júlí.1983

Þá er komið í mitt sumar 1983 og hérna sést að grálúðan er allsráðandi í afla bátanna,m


stórar landanir hjá bátunum og allir með handbeitta línu sem er beitt um borð í bátnum 

nema hjá Jóni Bjarnarsyni SF sem var eini báturinn þarna á þessum tíma sem var með beitningavél

hann landaði reyndar 32,5 tonnum í færeyjum í einni löndun 

Halldór Runólfsson NS að fiska nokkuð vel frá Bakkagerði 

Orri ÍS langhæstur og fór yfir 200 tonna afla í þessum mánuði

Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn Meðalafli
21 1083 Valur ÍS 89 21.2 12
Þórshöfn
20 866 Smári BA 232 21.7 7 6.2 Patreksfjörður
19 1618 Sædís NS 54 23.1 16
Borgarfjörður Eystri
18 1120 Rita NS 13 24.2 11 4.6 Vopnafjörður
17 1014 Arney KE 50 24.4 1
Sandgerði Grálúða
16 1156 Sólfari AK 170 25.5 10
Akranes
15 1125 Vöttur SU 3 33.1 1 33.1 Eskifjörður
14 297 Sjöfn ÞH 142 33.7 3 13.7 Grenivík
13 1581 Halldór Runólfsson NS 301 40.3 21 4.9 Bakkagerði
12 1106 Sif SH 2 50.7 1 50.7 Hull
11 68 Kristinn ÓF 30 60.5 5 17.8 Ólafsfjörður grálúða
10 1036 Happasæll GK 225 70.8 1 70.8 Sandgerði grálúða
9 971 Boði KE 132 81.4 2 43.7 Njarðvík grálúða
8 1639 Jón Bjarnarson SF 3 82.9 4 32.5 Færeyjar, Hornafjörður
7 203 Fjölnir GK 17 88.9 17 7.9 Grindavík grálúða
6 185 Sigþór ÞH 100 99.2 2 54.3 Húsavík grálúða
5 44 Brimnes EA 14 107.1 2 69.8 Vopnafjörður, Grimsby
4 257 Sigurvon ÍS 500 110.6 1 110.6 Suðureyri grálúða
3 239 Vestri BA 63 139.7 2 90.8 Hull grálúða
2 1063 Kópur GK 175 164.4 3 67.4 Grindavík grálúða
1 1052 Orri ÍS 20 225.3 3 87.6 Ísafjörður GrálúðaOrri ÍS mynd Leó Jóhannsson ljósmyndasafn Ísafjarðar