Aflahæstu línubátar í júní árið 1983

Jæja þá eru það línubátarnir í júní árið 1983


Eins og sést þá voru nokkrir bátar byrjaðir að veiða grálúðu og að þessu sinni var það bátur frá Ólafsfirði sem var aflahæstur

Kristinn ÓF 30.

tveir bátanna lönduðu í Hull,  Albert Ólafsson KE og Sif SH

Ásgeir ÞH átti ansi góðan mánuð en hann er minnsti báturinn sem er á topp 10

Vek athygli á Arney KE, en hann var ekki að veiða grálúðu, heldur var hann að veiða lúðu og landaði í Sandgerði




Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn Meðalafli
26 1618 Sædís NS 54 19.7 18
Borgarfjörður Eystri
25 1292 Haukur ÍS 195 19.7 9
Bolungarvík
24 1120 Rita NS 13 20.4 10 2.3 Vopnafjörður
23 1014 Arney KE 50 23.4 4
Sandgerði
22 1180 Björgvin NS 1 24.4 16
Bakkafjörður
21 1524 Ingimar Magnússon ÍS 650 25.5 11
Suðureyri
20 995 Björgvin Már BA 468 26.5 11
Patreksfjörður
19 866 Smári BA 232 26.7 23
Patreksfjörður
18 1550 Guðmundur B Þorláksson ÍS 62 27.2 12
Flateyri
17 1188 Sæbjörg BA 59 29.1 10
Patreksfjörður
16 956 Sif ÍS 225 30.3 9
Flateyri
15 1564 Byr ÍS 77 30.8 11
Suðureyri
14 84 Haraldur AK 10 49.1 3
Akranes
13 1445 Fanney ÞH 130 49.9 11
Húsavík
12 1639 Jón Bjarnarson SF 3 50.1 3 26.1 Hornafjörður
11 1036 Happasæll GK 225 51.1 8
Sandgerði
10 1186 Ásgeir ÞH 198 52.3 12 7.3 Húsavík
9 256 Albert Ólafsson KE 39 54.5 1 54.5 Hull
8 1106 Sif SH 2 59.8 1 59.7 Hull
7 297 Sjöfn ÞH 142 83.1 14 9.8 Grenivík
6 1063 Kópur GK 175 94.9 1 94.9 Bolungarvík grálúða
5 977 Jakop Valgeir ÍS 84 103.1 12 14.6 bolungarvík
4 237 Hrungnir GK 50 103.8 2 56.2 Grindavík grálúða
3 185 Sigþór ÞH 100 111.1 3 89.3 Húsavík Grálúða
2 1052 Orri ÍS 20 123.6 2 99 Ísafjörður grálúða
1 68 Kristinn ÓF 30 157.2 9 43.3 Ólafsfjörður


Sigurður Bjarnason GK áður Kristinn ÓF mynd Þór Jónsson