Aflahæstu línubátar norður og austurland í janúar 1967.

Breytum aðeins til


var að klára að skrifa inn Janúar árið 1967 og ætla að sýna ykkur aflahæstu línubátanna á landinu skipt í nokkur svæði 

Þessi listi nær yfir ansi stórt svæði

þvi hann nær frá Húnaflóa norður og austur alveg til Hornafjarðar.  

það voru reyndar ansi margir bátar að róa á þessu svæði og t.d á Þórshöfn og Raufarhöfn, enn enginn bátur þaðan náði þ að miklum afla að 

þeir komust á listann,

Andvari ÞH sem er á húsavík og SVanur ÞH sem er líka á Húsavík lönduðu ekki hjá Fiskiðjusamlagi Húsavíkur eins og 

svo til allir bátar gerðu sem lönduðu á Húsavík,

þeir lönduðu hjá fyrirtæki sem hét Vísir HF.   Veit reyndar ekki hvort það fyrirtæki tengist eitthvað núverandi Vísi HF

Helga Björg HU var aflahæstur á þessu svæði og þar á eftir kom Guðbjörg ÓF 3 frá Ólafsfirði,


,Helga Björg HU mynd Emil Páll




Sæti Nafn Afli Landanir Höfn Meðalafli
1 Helga Björg HU 7 89.2 16 Skagaströnd 5.6
2 Guðbjörg ÓF 3 84.8 15 Ólafsfjörður 5.6
3 Gissur Hvíti SF 55 82.3 17 Hornafjörður 4.8
4 Andvari ÞH 81  82.1 12 Húsavík 6.8
5 Svanur ÞH 100 81.9 18 Húsavík 4.6
6 Ólafur Tryggvasson SF 60 74.7 12 Hornafjörður 6.2
7 Þorleifur ÓF 60 71.7 10 Ólafsfjörður 7.2
8 Frosti II SK 5 67.9 16 Hofsós 4.2
9 Fanney ÞH 66.1 19 Húsavík 3.5
10 Tjaldur SH 175 64.3 14 Siglufjörður 4.5
11 Akurey SF 52 60.8 11 Hornafjörður 5.5
12 Freyja ÞH 59.5 18 Húsavík 3.3
13 Sæþór ÓF 5 52.1 13 Ólafsfjörður 4.1
14 Orri EA 101 51.1 14 Siglufjörður 3.6
15 Hvanney SF 51 49.6 10 Hornafjörður 4.9
16 Vísir HU 10 48.6 14 Skagaströnd 3.4
17 Sigurfari SF 58 47.1 10 Hornafjörður 4.8