Aflahæstu línubátar norður og austurland í janúar 1967.
Breytum aðeins til
var að klára að skrifa inn Janúar árið 1967 og ætla að sýna ykkur aflahæstu línubátanna á landinu skipt í nokkur svæði
Þessi listi nær yfir ansi stórt svæði
þvi hann nær frá Húnaflóa norður og austur alveg til Hornafjarðar.
það voru reyndar ansi margir bátar að róa á þessu svæði og t.d á Þórshöfn og Raufarhöfn, enn enginn bátur þaðan náði þ að miklum afla að
þeir komust á listann,
Andvari ÞH sem er á húsavík og SVanur ÞH sem er líka á Húsavík lönduðu ekki hjá Fiskiðjusamlagi Húsavíkur eins og
svo til allir bátar gerðu sem lönduðu á Húsavík,
þeir lönduðu hjá fyrirtæki sem hét Vísir HF. Veit reyndar ekki hvort það fyrirtæki tengist eitthvað núverandi Vísi HF
Helga Björg HU var aflahæstur á þessu svæði og þar á eftir kom Guðbjörg ÓF 3 frá Ólafsfirði,
,Helga Björg HU mynd Emil Páll
Sæti | Nafn | Afli | Landanir | Höfn | Meðalafli |
1 | Helga Björg HU 7 | 89.2 | 16 | Skagaströnd | 5.6 |
2 | Guðbjörg ÓF 3 | 84.8 | 15 | Ólafsfjörður | 5.6 |
3 | Gissur Hvíti SF 55 | 82.3 | 17 | Hornafjörður | 4.8 |
4 | Andvari ÞH 81 | 82.1 | 12 | Húsavík | 6.8 |
5 | Svanur ÞH 100 | 81.9 | 18 | Húsavík | 4.6 |
6 | Ólafur Tryggvasson SF 60 | 74.7 | 12 | Hornafjörður | 6.2 |
7 | Þorleifur ÓF 60 | 71.7 | 10 | Ólafsfjörður | 7.2 |
8 | Frosti II SK 5 | 67.9 | 16 | Hofsós | 4.2 |
9 | Fanney ÞH | 66.1 | 19 | Húsavík | 3.5 |
10 | Tjaldur SH 175 | 64.3 | 14 | Siglufjörður | 4.5 |
11 | Akurey SF 52 | 60.8 | 11 | Hornafjörður | 5.5 |
12 | Freyja ÞH | 59.5 | 18 | Húsavík | 3.3 |
13 | Sæþór ÓF 5 | 52.1 | 13 | Ólafsfjörður | 4.1 |
14 | Orri EA 101 | 51.1 | 14 | Siglufjörður | 3.6 |
15 | Hvanney SF 51 | 49.6 | 10 | Hornafjörður | 4.9 |
16 | Vísir HU 10 | 48.6 | 14 | Skagaströnd | 3.4 |
17 | Sigurfari SF 58 | 47.1 | 10 | Hornafjörður | 4.8 |