Aflahæstu línubátarnir , VE og Suðurnesin, Janúar 1967
Breytum aðeins til
var að klára að skrifa inn Janúar árið 1967 og ætla að sýna ykkur aflahæstu línubátanna á landinu skipt í nokkur svæði
Hérna er svæði frá Vestmannaeyjum, og Suðurlandið, Suðurnesin og að Höfuðborgarsvæðinu,
Hérna var aflaskipið Sæbjörg VE aflahæstur línubátanna og sá eini á þessu svæði sem yfir 100 tonnin fór.
Annars eru mörg þekkt nöfn þarna t.d Gunnar Hámundarsson GK
og Jón gunnlaugs GK sem lengi hét Hafnarberg RE
það ma´geta þess að línubátarnir sem réru frá Sandgerði og Keflavík lönduðu á báðum höfnunum en tekið
er fram í töflunni sú höfn sem oftast var landað í.
Sæbjörg VE mynd af heimaslod.is
Sæti | Nafn | Afli | Landanir | Höfn | Meðalafli |
1 | Sæbjörg VE 56 | 102.6 | 17 | Vestmannaeyjar | 6.1 |
2 | Þorbjörn GK 540 | 88.6 | 15 | Grindavík | 5.9 |
3 | Manni KE 99 | 85.2 | 16 | Keflavík | 5.3 |
4 | Freyja ÍS 364 | 81.7 | 16 | Sandgerði | 5.1 |
5 | Gísli Lóðs GK 130 | 78.6 | 17 | Hafnarfjörður | 4.6 |
6 | Magnús IV RE 18 | 76.7 | 14 | Reykjavík | 5.5 |
7 | Gunnar Hámundarsson GK | 75.8 | 16 | Sandgerði | 4.7 |
8 | Vonin II GK 113 | 74.3 | 17 | Sandgerði | 4.3 |
9 | Stígandi VE 776 | 73.3 | 12 | Vestmannaeyjar | 6.1 |
10 | Hilmir KE 7 | 72.3 | 16 | Keflavík | 4.5 |
11 | Ólafur II KE 179 | 71.7 | 15 | Keflavík | 4.8 |
12 | Hagbarður ÞH 1 | 71.2 | 17 | Keflavík | 4.2 |
13 | Þórkatla GK 97 | 68.1 | 15 | Grindavík | 4.5 |
14 | Jón Oddson GK 14 | 66.5 | 11 | Sandgerði | 6.1 |
15 | Víðir II GK 275 | 66.2 | 13 | Sandgerði | 5.1 |
16 | Jón Gunnlaugs GK 444 | 64.4 | 17 | Sandgerði | 3.8 |
17 | Kap II VE 4 | 64.3 | 14 | Vestmannaeyjar | 4.6 |
18 | Benedikt Sæmundsson GK 28 | 56.8 | 15 | Sandgerði | 3.8 |
19 | Stjarnan RE 3 | 56.1 | 14 | Sandgerði | 4.1 |
20 | Stafnes GK 274 | 54.3 | 16 | Sandgerði | 3.9 |