Aflahæstu línubátarnir AK og SH í janúar árið 1967.


Breytum aðeins til


var að klára að skrifa inn Janúar árið 1967 og ætla að sýna ykkur aflahæstu línubátanna á landinu skipt í nokkur svæði 

Hérna eru bátarnir frá Akranesi og Snæfellsnesinu í janúar árið 1967,

á þessu svæði þá var það Hamar SH 224 sem var aflahæstur en þetta er gamli Hamar SH  sem var eikarbátur,

Rán AK var aflahæstur á Akransi

Athyglisvert er að Þróttur SH var næst aflahæstur en hann réri frá Stykkishólmi

Þess má geta að báturinn sem er þarna Runólfur SH er í dag Sigurður Ólafsson SF


Hamar SH ljósmynd Þorsteinn Jósepsson


Sæti Nafn Afli Landanir Höfn Meðalafli
1 Hamar SH 224 105.5 16 Rif 6.5
2 Þróttur SH 4 94.9 15 Stykkishólmur 6.3
3 Rán AK 304 94.9 15 Akranes 6.3
4 Runólfur SH 135 92.7 18 Grundarfjörður 5.1
5 Haförn AK 171 89.3 16 Akranes 5.6
6 Skírnir AK 12 85.1 16 Akranes 5.3
7 Valafell SH 227 84.8 14 .Ólafsvík 6.1
8 Ásmundur AK 8 83.1 17 Akranes 4.9
9 Keilir AK 92 75.7 15 Akranes 5.1
10 Hafrún GK 90 69.1 21 Rif 3.2
11 Ver AK 97 65.5 14 Akranes 4.7
12 Gnýfari SH 8 65.4 15 Grundarfjörður 4.3
13 Grundfirðingur II SH 124 57.6 17 Grundarfjörður 3.4
14 Reynir AK 98 56.2 12 Akranes 4.6
15 Höfrungur AK 91 47.1 11 Akranes 4.3