Aflahæstu línubátarnir árið 2015.
Ansi lítill munur á milli efstu tveggja bátanna á þessum lista yfir bátanna árið 2015.
Anna EA og Kristín GK báðir skriðu yfir 4 þúsund tonnin á árinu,
rétt er að geta þess að á þessum lista þá eru þarna fjögur bátsnöfn sem eru á tveimur bátum,
Gullhólmi SH var seldur og fékk nafnið Hörður Björnsson ÞH . sami bátur undir tveimur nöfnunm
og ÁGúst GK og Hrafn GK er sami báturinn. skipt var um nafn á bátnum og heitir hann Hrafn GK í dag.
Samlagður afli Hrafns GK og Ágústs GK er 2679 tonn og myndi það setja bátinn í sæti númer 10 á þessum lista
Nokkrir bátar á þessum lista fór á netaveiðar yfir vertíðina
Saxhamar SH
Þórsnes SH
Kristrún RE sem var á grálúðunetum,
og já bátarnir eru ekki 30 hérna heldur 24, því þeir voru ekki fleiri og þeim fækkar því að Kópur BA hætti veiðum eftir sölu til Nesfisks.
Anna EA aflahæsti línubáturinn árið 2015.
Anna EA mynd Vigfús Markússon
Sæti | Nafn | Afli | Róðrar | Meðalafli |
24 | Gullhólmi SH | 337.9 | 8 | 42.2 |
23 | Kópur BA | 603.1 | 15 | 40.2 |
22 | Saxhamar SH | 991.2 | 23 | 43.1 |
21 | Hamar SH | 1049.6 | 37 | 28.4 |
20 | Hörður Björnsson ÞH | 1116.3 | 22 | 50.7 |
19 | Ágúst GK 95 | 1154.6 | 19 | 60.8 |
18 | Þórsnes SH | 1290.4 | 25 | 51.6 |
17 | Hrafn GK | 1524.9 | 28 | 54.5 |
16 | Valdimar SH | 1737.9 | 33 | 52.6 |
15 | Grundfirðingur SH | 2210.1 | 44 | 50.2 |
14 | Rifsnes SH | 2420.7 | 50 | 48.4 |
13 | Kristrún RE | 2490.1 | 26 | 95.8 |
12 | Örvar SH | 2628.1 | 46 | 57.1 |
11 | Þorlákur ÍS | 2638.9 | 66 | 39.9 |
10 | Núpur BA | 2675.9 | 55 | 48.6 |
9 | Tómas Þorvaldsson GK | 2874.8 | 52 | 55.2 |
8 | Sturla GK | 3474.7 | 50 | 69.5 |
7 | Tjaldur SH | 3742.7 | 57 | 65.6 |
6 | Páll Jónsson GK | 3776.7 | 44 | 85.8 |
5 | Fjölnir GK | 3835.2 | 51 | 75.2 |
4 | Jóhanna Gísladóttir GK | 3868.7 | 42 | 92.1 |
3 | Sighvatur GK | 3965.1 | 49 | 80.9 |
2 | Kristín GK | 4003.8 | 52 | 76.9 |
1 | Anna EA | 4021.8 | 40 | 100.5 |