Aflahæstu línubátarnir árið 2016
eins og sést þá eru tveir bátar þarna með nafninu Fjölnir GK gamli og nýi báturinn.
Hafa ber í huga að þrír bátar á þessum lista voru líka að stunda netaveiðar.
Þórsnes SH , SAxhamar SH og Kristrún RE.
Þórsnes SH endaði sem annar aflahæsti netabáturinn árið 2016 og ef aflinn hjá honum er lagður saman þá myndi hann skríða í 3þúsund tonnin og myndi því fara í sæti númer 10 á þessum lista
Þrír bátar náðu yfir 4 þúsund tonnin og kemur kanski ekki á óvart enn það eru allt línubátar í eigu Vísis í Grindavík.
og drottninginn sjálf
Jóhanna Gísladóttir GK aflahæstur árið 2016.

Jóhanna Gísladóttir GK mynd Vigfús Markússon
Sæti | Nafn | Afli | Landanir | Meðalafli |
21 | Fjölnir GK 657 Gamli | 583.8 | 10 | 58.4 |
20 | Þórsnes SH 109 | 829.7 | 18 | 46.1 |
19 | Saxhamar SH 50 | 886.7 | 20 | 44.3 |
18 | Hamar SH 224 | 1062.7 | 36 | 29.5 |
17 | Kristrún RE 177 | 1434.5 | 19 | 75.5 |
16 | Hörður Björnsson ÞH 260 | 2075.6 | 41 | 50.6 |
15 | Tómas Þorvaldsson GK 10 | 2089.2 | 35 | 59.7 |
14 | Grundfirðingur SH 24 | 2201.8 | 42 | 52.4 |
13 | Rifsnes SH 44 | 2491.1 | 51 | 48.8 |
12 | Núpur BA 69 | 2523.9 | 50 | 50.5 |
11 | Örvar SH 777 | 2760.6 | 51 | 54.1 |
10 | Fjölnir GK 157 Nýi | 2815.9 | 32 | 87.8 |
9 | Valdimar GK 195 | 3059.7 | 58 | 52.7 |
8 | Hrafn GK 111 | 3305.6 | 60 | 55.1 |
7 | Kristín GK 457 | 3500.1 | 45 | 77.8 |
6 | Sturla GK 12 | 3501.8 | 46 | 76.1 |
5 | Tjaldur SH 270 | 3515.1 | 54 | 65.1 |
4 | Anna EA 305 | 3669.2 | 37 | 99.2 |
3 | Páll Jónsson GK 7 | 4129.4 | 51 | 80.9 |
2 | Sighvatur GK 57 | 4197.1 | 52 | 80.7 |
1 | Jóhanna Gísladóttir GK 557 | 4324.6 | 43 | 100.6 |