Aflahæstu línubátarnir árið 2017
Þá eru það aflahæstu línubátarnir árið 2017.
Einn af þeim réri á netum stóra hluta af árinu. Kristrún RE. og þess vegna er báturinn þetta neðarlega á listanum,
Eins og sést á listanum þá raða Grindavíkurbátarnir sér þarna efst á listanum og tveir af þeim voru með áberandi mestan meðalafla. Anna EA og Jóhanna Gísladóttir GK enda eru þetta stærstu línubátarnir,
Þið fenguð að giska
fyrst var hver myndi verða í þriðja sætinu,
ykkar gisk var fyrir þriðja sætið
Páll Jónsson GK 21,4 % og Jóhanna Gísladóttir GK 19,4 %.
hvorugt var rétt því að eins og sést þá var Fjölnir GK númer 3.
með að giska á hver myndi verða aflahæstur þá var ykkar gisk
Þar var slagurinn að ykkar mati á milli Önnu EA og Jóhönnu Gísladóttir GK
Ykkar gisk var Anna EA 40%. og Jóhanna Gísladóttir GK 36%
Enn nei ekki var Anna EA aflahæstur
heldur var það Jóhanna Gísladóttir GK og var báturinn líka sá eini sem yfir 4000 tonnin fór
Jóhanna Gísladóttir GK mynd Vigfús Markússon
Sæti | Nafn | Afli | Landanir | Meðalafli |
17 | Kristrún RE 177 | 925.1 | 11 | 84.1 |
16 | Hörður Björnsson ÞH 260 | 1605.5 | 33 | 48.6 |
15 | Valdimar GK 195 | 1808.2 | 32 | 56.5 |
14 | Núpur BA 69 | 2177.3 | 51 | 42.7 |
13 | Grundfirðingur SH 24 | 2202.3 | 40 | 55.1 |
12 | Rifsnes SH 44 | 2306.3 | 42 | 54.9 |
11 | Hrafn GK 111 | 2432.1 | 42 | 57.9 |
10 | Örvar SH 777 | 2497.7 | 40 | 62.4 |
9 | Tómas Þorvaldsson GK 10 | 2720.6 | 59 | 46.1 |
8 | Tjaldur SH 270 | 2907.9 | 47 | 61.8 |
7 | Kristín GK 457 | 3320.5 | 43 | 77.2 |
6 | Sturla GK 12 | 3406.2 | 44 | 77.4 |
5 | Anna EA 305 | 3423.8 | 35 | 97.8 |
4 | Sighvatur GK 57 | 3568.5 | 43 | 82.9 |
3 | Fjölnir GK 157 | 3588.5 | 41 | 87.5 |
2 | Páll Jónsson GK 7 | 3739.1 | 41 | 91.2 |
1 | Jóhanna Gísladóttir GK 557 | 4021.8 | 41 | 98.1 |