Aflahæstu línubátarnir árið 2020
Árið 2020 var ansi mikið breytingarár fyrir útgerð á stóru línubátunum
því að tveir bátar hættu veiðum á línu
STurla GK hætti veiðum og togbáturinn Sturla GK tók við af honum.
Gamli Sturla GK var seldur erlendis og fór í brotajárn
Hinn báturinn er Kristín GK, enn sá bátur hætti veiðum og heitir í dag Steinn GK
Líka þá hætti Páll Jónsson GK gamli og nýi Páll Jónsson GK tók við keflinu,
Samalagður afli Páls var um 3693 tonn og hefði hann þá farið frammúr Tjaldi SH á listanum ,
Línubátarnir veiddu alls um 35500 tonn,
og tveir bátanna fóru yfir 4 þúsund tonnin þar sem að Sighvatur GK endaði aflahæstur línubátanna árið 2020.
Ykkar skoðun.
Já flest ykkar eða 45% giskuðu á að Jóhanna Gísladóttir GK yrði aflahæstur, enn nei eins og sést þá var hún ekki aflahæst
næst kom Páll Jónsson GK með 20%
Síðan Sighvatur GK með 18%
Fjölnir GK með 9%
og Tjaldur SH með 8 %
Sæti | Sknr | Nafn | Afli | Landanir | Meðalafli |
13 | Páll Jónsson GK 357 Gamli | 449.1 | 6 | 74.8 | |
12 | Sturla GK 12 | 1595.4 | 18 | 88.6 | |
11 | Kristín GK 457 | 1978.5 | 25 | 79.1 | |
10 | Hrafn GK 111 | 2113.5 | 28 | 75.5 | |
9 | Núpur BA 69 | 2351.1 | 59 | 39.8 | |
8 | Hörður Björnsson ÞH 260 | 2386.7 | 39 | 61.2 | |
7 | Rifsnes SH 44 | 2681.6 | 47 | 57.1 | |
6 | Örvar SH 777 | 2937.7 | 49 | 59.9 | |
5 | Páll Jónsson GK 7 Nýi | 3244.3 | 40 | 81.1 | |
4 | Tjaldur SH 270 | 3467.6 | 54 | 64.2 | |
3 | Fjölnir GK 157 | 3912.4 | 44 | 88.9 | |
2 | Jóhanna Gísladóttir GK 557 | 4068.3 | 46 | 88.4 | |
1 | Sighvatur GK 57 | 4396.2 | 43 | 102.2 |
Sighvatur GK mynd Elvar Jósefsson