Aflahæstu línubátarnir í apríl árið 1995


Breytum aðeins útaf netunum og Dragnót sem við höfum verið að fjalla um í þessum listum mínum frá árinu 1995.,

hérna skoðum við línubátanna,

og ansi merkilegt að skoða þennan lista

Fyriri það fyrsta þá eru beitningavélabátarnir að mér sýnist 12 talsins.,

þið kanski leiðréttið mig, enn þeir bátar sem róa með beitningavél eru bátar í sætum
1--2--3--5--9--10--14--15--16--17--20--21--29

annars var mokveiði hjá bátunum fyrir vestan og þá aðalega frá Patreksfirði,

eins og sést, t.d með Árna Jóns BA,  Vestra BA, Egil BA,  

Ansi margir smábátar eru á listanum og þeirra hæstur er Bensi BA sem í dag er Ísak AK

AFlahæstur af plastbátunum er Ólafur HF , og bátarnir þar fyrir  neðan eru margir líka plastbátar

og þið ættuð kanski að þekkja bátanna.

Auðunn ÍS er gamla Arney KE


Árni Jóns BA mynd Gunnar Richter








Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn
1 1591 Núpur BA 175.3 5 45.6 Patreksfjörður
2 975 Sighvatur GK 130.1 5 54.4 Grindavík
3 2158 Tjaldur SH 127.1 1 127.1 Rif
4 1527 Brimnes BA 124.9 18 11.7 Patreksfjörður
5 1023 Skarfur GK 124.7 3 48.3 Grindavík
6 1423 Árni Jóns BA 121.7 17 10.1 patreksfjörður
7 1464 Vesti BA 117.4 19 10.1 Patreksfjörður
8 1611 Egill BA 116.3 21 9.7 Patreksfjörður
9 72 Guðrún Hlín BA 114.4 6 24.2 patreksfjörður
10 1640 Gyllir ÍS 109.3 3 62.3 Flateyri
11 610 Jón Júli BA 99.6 16 11.1 Tálknafjörður
12 483 Guðný ÍS 88.4 17 10.8 Bolungarvík
13 1986 Bensi BA 88.1 20 4.9 Patreksfjörður
14 257 Sigurvon BA 86.1 7 16.5 Tálknafjörður
15 237 Hrungnir GK 80.1 2 47.3 Suðureyri
16 76 Særún GK 76.9 4 47.5 Keflavík,, Þorlákshöfn
17 2142 Jónína ÍS 72.1 5 21.3 Flateyri
18 630 Jón Trausti ÍS 71.9 9 14.5 Bolungarvík
19 1979 Blíðfari GK 69.1 9 19.5 Sandgerði
20 2159 Tjaldur II SH 67.8 1 67.8 Reykjavík
21 1014 Auðunn ÍS 53.1 3 30.1 Bíldudalur, Hafnarfj
22 2069 Ólafur HF 43.3 10 6.2 Patreksfjörður, Grindavík
23 1955 Höfrungur BA 42.7 10 8.2 Tálknafjörður
24 2085 Kistufell ÍS 41.6 8 8.5 Bolungarvík
25 2086 Rakel María ÍS 40.2 11 7.3 Suðureyri
26 1524 Ingimar Magnússon ÍS 39.6 12 6.2 Suðureyri
27 1053 Bára ÍS 39.4 9 5.6 Suðureyri
28 2049 Hrönn ÍS 38.4 10 6.4 Suðureyri
29 972 Atlanúpur ÞH 37.2 1 37.2 Raufarhöfn
30 1190 Máni IS 34.9 17 4.2 Ólafsvík