AFlahæstu línubátarnir í apríl.1983


Þá hendum við okkur í apríl mánuð árið 1983 og hérna eru 30  hæstu línubátarnir,

eins og sést þá var hörkuveiði hjá bátunum frá Vestfjörðum því að fimm bátar náðu yfir 200 tonna afla

og þar af var ekki nema u m 1,2 tonna munur á efstu bátunum sem báðir fóru yfir 270 tonna afla

Happasæll GK var aflahæstur bátanna á suðurnesjunum 

og síðan eru í sætum 16 og 17,  Byr ÍS og Ingimar Magnússon ÍS en báðir þessi bátar voru

um 14 til 17 tonn af stærð og myndu því flokkast sem smábátar í dag, 

nokkuð merkilegt er að sjá að á listanum eru 

tveir bátar sem eru loðnubátar,  Keflvíkingur KE og Guðmundur Ólafur ÓF 


Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn
30 586 Björg Jónsdóttir ÞH 321 32.7 9
Húsavík
29 775 Jón Guðmundsson ÍS 75 32.8 14
Suðureyri
28 68 Sigurður Bjarnarson GK 100 32.9 8
Sandgerði
27 1186 Ásgeir ÞH 198 34.5 12 4.5 Húsavík
26 1550 Guðmundur B Þorláksson ÍS 62 41.1 11 7.3 Þingeyri
25 419 Binni í Gröf KE 127 47.8 13
Sandgerði
24 1020 Guðmundur Ólafur ÓF 57.1 5
Ólafsfjörður
23 21M Mummi GK 120 66.1 10
Sandgerði
22 219 Víðir II GK 275 67.5 15
Sandgerði
21 1063 Kópur GK 175 73.1 11
Grindavík
20 203 Fjölnir GK 17 75.7 9
Grindavík
19 1033 Harpa RE 342 76.6 12
Keflavík,Sandgerði
18 181 Mánatindur GK 240 78.1 9
Njarðvík
17 1524 Ingimar Magnússon ÍS 650 80.7 15 9.6 Suðureyri
16 1564 Byr ÍS 77 82.9 15
Suðureyri
15 967 Keflvíkingur KE 100 90.1 10
Sandgerði
14 151 María Júlía BA 36 90.8 13
Patreksfjörður
13 1209 Freyja GK 364 97.8 13
Grindavík
12 939 Halldóra Jónsdóttir ÍS 99 122.3 14
bolungarvík
11 1036 Happasæll GK 225 139.1 9
Njarðvík,Sandgerði, Grindavík
10 956 Sif ÍS 225 149.1 22 17.9 Flateyri
9 57 Framnes ÍS 608 156.3 11
Þingeyri
8 483 Guðný ÍS 266 185.7 18
Ísafjörður
7 62 Ásgeir Torfason ÍS 96 193.1 18
Flateyri
6 1638 Jón Þórðarson BA 180 197.1 16 20.5 Patreksfjörður
5 257 Sigurvon ÍS 500 204.6 19 18.3 Suðureyri
4 127 Víkingur III ÍS 280 210.9 16
Ísafjörður
3 247 Hugrún IS 7 236.6 16 25.6 bolungarvík
2 1052 Orri ÍS 20 271.3 17
Ísafjörður
1 977 Jakop Valgeir ÍS 84 272.5 12 32.3 Bolungarvík

Jakop Valgeir ÍS mynd Hafþór Hreiðarsson