Aflahæstu línubátarnir í maí.1983

Maí síðasti mánuðurinn sem taldist til vetrarvertíðarinnar


henni lauk 11.maí eins og hún gerir vanalega

ansi margir bátar frá Vestfjörðum eru á þessum lista og finna má á listanum nokkra báta sem í dag væru flokkaðir sem smábátar

t.d bátanna í sætum 29,  25,  20 og 18

AThygli vekur að eitt loðnuskip er á listanum.  Harpa RE 342 sem var á línu og var aflinn hjá bátnum 

unnin í Miðnes HF í Sandgerði

tveir bátar ná yfir 100 tonna afla

Jakop Valgeir ÍS var hæstur en á eftir honum kom Sigurjón Arnlaugsson HF sem réri frá Sandgerði og Grindavík.

aflinn af bátnum var unnin í Gerðaröst hf í garðinum



Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn
30 419 Binni í Gröf KE 127 24.4 7
Keflavík
29 1141 Guðrún Ágústdóttir SH 202 25.2 15
Rif
28 487 Guðrún Hlín BA 124 29.6 14 2.8 Patreksfjörður
27 1550 Guðmundur B Þorláksson ÍS 29.7 11
Flateyri
26 1292 Haukur ÍS 195 29.9 13
Bolungarvík
25 1188 Sæbjörg BA 59 30.9 17 3.1 Patreksfjörður
24 1638 Jón Þórðarson BA 180 34.6 5
Patreksfjörður
23 181 Mánatindur GK 240 37.5 5
Njarðvík
22 866 Smári BA 232 38.9 15 4.9 Patreksfjörður
21 297 Sjöfn ÞH 142 43.2 9
Grenivík
20 995 Björgvin Már BA 468 44.7 15 3.3 Patreksfjörður
19 1639 Jón Bjarnarson SF 3 46.4 3 21.1 Hornafjörður
18 1524 Ingimar Magnússon ÍS 650 47.2 12 4.9 Suðureyri
17 1020 Guðmundur Ólafur ÓF 50.1 4
Ólafsfjörður
16 1564 Byr ÍS 77 51.7 13
Suðureyri
15 68 Kristinn ÓF 30 54.1 6
Ólafsfjörður
14 127 Víkingur III ÍS 280 58.8 7
Ísafjörður
13 1186 Ásgeir ÞH 198 60.3 19 4.6 Húsavík
12 1033 Harpa RE 342 64.2 8
Keflavík
11 483 Guðný ÍS 266 66.7 6
Bolungarvík
10 939 Halldóra Jónsdóttir ÍS 99 71.7 13 8.9 Bolungarvík
9 247 Hugrún IS 7 72.4 8
Bolungarvík
8 1063 Kópur GK 175 75.9 12
Grindavík
7 1052 Orri ÍS 20 78.3 7 17.3 Ísafjörður
6 151 María Júlía BA 36 78.7 7 45.6 Grimsby, Tálknafjörður
5 1209 Freyja GK 364 84.8 14
Grindavík
4 21 Mummi GK 120 93.8 7 21.3 Sandgerði
3 257 Sigurvon ÍS 500 98.6 12
Suðureyri
2 167 Sigurjón Arnlaugsson HF 210 108.9 13 17.3 Sandgerði, Grindavík
1 977 Jakop Valgeir ÍS 84 168.5 14 15.6 Bolungarvík

Sigurjón Arnlaugsson HF mynd Birgir Karlsson