Aflahæstu línubátarnir í maí.1995


Mjög góð veiði var á steinbít í byrjun maí og SKarfur GK kom  með 92 tonna löndun til Ísafjarðar eftir 5 daga á veiðum,

þessi túr bátsins rataði í frétt í Morgunblaðinu og með fréttinni var mynd af bátnum á Ísafirði með 92 tonn um borð.  

væri gaman að að nálgast myndina því hún er ansi flott af bátnum með fullfermi á Ísafirði,

Annars er mjög mikið af smábátum á þessum lista og hæstur af þeim var Ólafur HF,

höfum í huga að smábátarnir sem eru á þessum lista eru allir undir 10 tonn af stærð

og er róðrarnir eru skoðaðir þá sést að margir bátanna komu drekkhlaðnir í land ..

t.d Ólafur HF mest með 8,8 tonn.  

Straumur ÍS mest  með 7,9 tonn

Hrönn ÍS mest með 9,3 tonn 

Merkilegt en þarna eru tveir bátar sem réru í eyjafirðinum.  Særún EA frá Árskógssandi og Ási EA frá Dalvík.


Skarfur GK mynd Björn Birgirsson


Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn
1 1640 Gyllir ÍS 261 229.4 5 69.9 Flateyri
2 1023 Skarfur GK 666 208.3 4 91.7 Ísafjörður, Grindavík
3 2159 Tjaldur II SU 370 166.6 2 87.5 Reykjavík
4 1527 Brimnes BA 800 165.9 18 20.8 Patreksfjörður
5 2158 Tjaldur SH 270 161.3 2 114.4 Reykjavík
6 483 Guðný ÍS 266 146.8 24 14.6 Bolungarvík
7 237 Hrungnir GK 50 122.2 2 57.3 Grindavík
8 1611 Egill BA 468 105.8 12 16.4 Patreksfjörður
9 1423 Árni Jóns BA 14 93.9 12 15.1 Patreksfjörður
10 1591 Núpur BA 69 93.4 3 41.2 Patreksfjörður
11 2142 Jónína ÍS 930 86.5 5 24.7 Flateyri
12 1053 Bára ÍS 364 80.9 15 11.8 Suðureyri
13 2069 Ólafur HF 251 75.5 19 8.8 Patreksfjörður
14 1625 Jónína Jónsdóttir SF 12 75.2 1 75.2 Hornafjörður
15 1979 Blíðfari GK 275 70.5 9 15.1 Sandgerði
16 975 Sighvatur GK 357 70.3 1 70.1 Grindavík
17 2166 Særún EA 251 68.9 18 5.7 Árskógssandur
18 2225 Ási EA 36 64.6 19 5.4 Dalvík
19 76 Særún GK 120 62.3 3 27.7 Keflavík
20 2207 Völusteinn ÍS 89 62.1 22 6.3 Bolungarvík
21 239 Örvar SH 777 59.4 13 9.4 Rif
22 7362 Óli Bjarnason EA 279 59.3 19 4.5 Grímsey
23 2085 Kistufell ÍS 32 57.5 21 7.3 Bolungarvík
24 1991 Straumur ÍS 205 56.8 17 7.9 Suðureyri
25 2049 Hrönn ÍS 303 56.1 16 9.3 Suðureyri
26 2062 Kló RE 147 55.8 19 6.4 Grindavík
27 1524 Ingimar Magnússon ÍS 650 55.6 14 8.3 Suðureyri
28 2106 Sæstjarnan ÍS 188 53.2 15 7.3 Suðureyri
29 257 Sigurvon BA 257 50.1 3 24.3 Tálknafjörður
30 1986 Bensi BA 46 49.7 10 12.2 Patreksfj