Aflahæstu línubátarnir í mars.1983


Þá lítum við á stóra mánuðinn.  Mars árið 1983.

þetta var nú reyndar stóri netabátar mánuðurinn enn það sést betur á netalistanum 

það voru þó nokkrir bátar á línuveiðum og eins og se´st þá var nokkuð góð veiði hjá báutnum 

5 bátar náðu yfir 200 tonna afla og allir þeir bátar voru á veiðum við Vestfirðina

og þar af voru tveir efstur bátarnir.  Jakop Valgeir ÍS og Hugrún ÍS báðir í Bolungarvík

hæstur bátanna sem ekki réru á Vestfjörðum var Happasæll GK 225 

Athygli vekur að einn bátur er frá Hvammstanga.  Siglunes HU 




35 1186 Ásgeir ÞH 198 25.8 10
Húsavík
34 1445 Fanney ÞH 130 33.8 12
Húsavík
33 1524 Ingimar Magnússon ÍS 650 36.3 12 4.6 Suðureyri
32 1100 Siglunes HU 222 36.7 7
Hvammstangi
31 1310 Ragnar Ben ÍS 210 38.3 10
Flateyri
30 1209 Freyja GK 364 43.1 4
Grindavík
29 956 Sif ÍS 225 46.8 10 9.7 Flateyri
28 419 Binni í Gröf KE 127 57.9 16
Sandgerði
27 72 Grótta AK 101 58.1 9
Akranes
26 1564 Byr ÍS 77 60.3 12 7.5 Suðureyri
25 978 Sigurpáll GK 375 62.3 9
Sandgerði
24 151 María Júlía BA 36 64.3 6 24.3 Njarðvík, Tálknafjörður
23 740 Sigrún KE 14 73.5 13 9.8 Ísafjörður
22 98 Brimnes SH 257 76.9 12 13.4 Grindavík
21 219 Víðir II GK 275 79.1 11
Sandgerði
20 1156 Sólfari AK 170 82.4 11
akranes
19 972 Pétur Ingi KE 32 82.9 9
Keflavík
18 1020 Guðmundur Ólafur ÓF 83.4 9
Ólafsfjörður
17 242 Geir Goði GK 220 84.1 14
Sandgerði
16 21M Mummi GK 120 102.2 13 13.7 Sandgerði
15 203 Fjölnir GK 17 113.1 14 10.3 Grindavík
14 939 Halldóra Jónsdóttir ÍS 99 115.1 17 12.3 bolungarvík
13 1640 Patrekur BA 64 122.5 10
Patreksfjörður
12 181 Mánatindur GK 240 126.9 12
Grindavík
11 1063 Kópur GK 175 133.3 14
Grindavík
10 1036 Happasæll GK 225 141.3 15
Hafnarfjörður, Grindavík
9 57 Framnes ÍS 608 152.3 12 30.1 Þingeyri
8 62 Ásgeir Torfason ÍS 96 154.7 18 11.6 Flateyri
7 1638 Jón Þórðarson BA 180 196.3 12 22.1 Patreksfjörður
6 257 Sigurvon ÍS 500 199.6 20
Suðureyri
5 483 Guðný ÍS 266 201.5 20
Ísafjörður
4 127 Víkingur III ÍS 280 212.8 14 19.8 Ísafjörður
3 1052 Orri ÍS 20 225.7 16
Ísafjörður
2 247 Hugrún IS 7 230.2 20
bolungarvík
1 977 Jakop Valgeir ÍS 84 248.7 16 31.2 Bolungarvík


Happasæll GK mynd vigfús Markússon