Aflahæstu línubátarnir í sept.1983

Þá eru það línubátarnir og á þessum lista er fyrsta trillan, Tvistur VE 222 frá Vestmannaeyjum,


Vek athygli á furðulega litlum mun á afla hjá bátunum í sæti númer 13 og 12, en þar munar aðeins 2 kílóum.

og  það má geta þess að Þrymur BA landaði fyrstg 53 tonnum í Hull og síðan um 11 tonnum á Patreksfirði í 2 rórðum 

að þessu sinni þá er Sigurvon ÍS ekki á toppnum 

báturinn í toppsætinu vekur ansi mikla athygli,

því þar er Björgvin Már GK 149 og h ann var ekki að landa á ÍSlandi, nei, í Bremerhaven, og greinilega fullfermi,

góður afli hjá Björg Jónsdóttir ÞH 321 frá Húsavík, enn bát urinn er í þriðja sætinu

Einn bátur er á listanum sem landaði á Bakkagerði.  og er  hann í sæti númer 17



Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn
50 1120 Rita NS 13 15.8 15
Vopnafjörður
49 1353 Viðar ÞH 17 16.1 11
Raufarhöfn
48 Trilla Tvistur VE 222 16.3 12
Vestmannaeyjar
47 1217 Sóley KE 15 16.7 13
Sandgerði
46 1169 Ólöf NS 69 16.8 13
Vopnafjörður
45 1153 Sæþór SU 175 17.9 10
Eskifjörður
44 595 Hvítingur VE 21 18.1 11
vestmannaeyjar
43 499 Sæbjörg SU 39 19.3 11
Vestmannaeyjar
42 1251 Knarranes KE 399 19.5 10 3.9 Sandgerði
41 1311 Rúna SH 101 20.3 11 2.6 Hornafjörður
40 928 Þorsteinn SU 34 20.7 15
Eskifjörður
39 775 Jón Guðmundsson ÍS 75 21.4 12
Suðureyri
38 1263 Árny SF 6 21.8 13
Hornafjörður
37 890 Lilli Lár GK 22.1 14
Sandgerði
36 925 Þórsnes SU 308 22.2 1
Færeyjar
35 359 Brimnes KE 204 22.3 14
Sandgerði
34 419 Binni í Gröf KE 127 23.5 9
Keflavík
33 1036 Happasæll GK 225 25.8 1 25.8 Keflavík
32 787 Mars KE 197 27.8 12
Keflavík
31 1125 Vöttur SU 3 29.7 1
Eskifjörður
30 23 Már GK 55 30.1 10
Grindavík
29 1524 Ingimar Magnússon ÍS 650 31.2 10
Suðureyri
28 89 Árni Geir KE 74 32.6 11
Keflavík
27 686 Arnarborg KE 26 33.9 15
Sandgerði
26 1386 Júlíus ÁR 111 35.5 14
Þorlákshöfn
25 167 Sigurjón Arnlaugsson HF 210 39.1 6
Grindavík
24 784 Sigmundur ÁR 20 47.2 17 4.7 Þorlákshöfn
23 1023 Skarfur GK 666 48.9 3
Grindavík
22 257 Sigurvon ÍS 500 49.1

Suðureyri
21 203 Fjölnir GK 17 51.6 11
Grindavík
20 963 Sigurjón GK 49 51.7 19
Sandgerði
19 1173 Sigrún GK 380 52.8 17 4.6 Grindavík
18 297 Sjöfn ÞH 142 57.4 15
Grenivík
17 1631 Fálkinn NS 325 58.1 16 5.2 Bakkagerði
16 597 Harpa GK 111 58.7 17 4.9 Grindavík
15 939 Halldóra Jónsdóttir ÍS 99 61.1 16
Bolungarvík
14 44 Hafnarvík ÁR 113 63.8 3 29.1 Þorlákshöfn
13 1639 Jón Bjarnarson SF 3 64.5 3
Hornafjörður
12 999 Þrymur BA 7 64.878 3
Hull, Patreksfjörður
11 1209 Freyja GK 364 64.880 12
Keflavík
10 68 Sigurður Bjarnarson GK 100 66.9 12
Sandgerði
9 127 Víkingur III ÍS 280 69.1 11
Ísafjörður
8 459 Geir ÞH 150 71.8 20
Þórshöfn
7 1094 Frosti II ÞH 220 72.1 13
Grenivík
6 239 Vestri BA 63 72.1 1
Hull
5 1052 Orri ÍS 20 79.2 12
Ísafjörður
4 971 Boði KE 132 85.7 14
Njarðvík
3 586 Björg Jónsdóttir ÞH 321 86.5 16 8.7 Húsavík
2 247 Hugrún IS 7 99.7 17 10.9 Bolungarvík
1 27 Björgvin Már GK 149 122.7 1 122.7 Bremerhaven


Björgvin Már GK,  þarna á myndinni Sigurjón GK.  Mynd Emil Páll