Aflahæstu netabátar í des.1983

Breytum aðeins útaf vananum,


er endalaust að vinna í aflatölum og núna ætla ég og næstu vikur að leyfa ykkur aðeins að sjá hitt og þetta varðandi aftur í tímann

núna skoðum við netabátanna í desember árið 1983

Eins og sést á tölfunni að neðan þá var veiðin frekar dræm  hjá flestum bátanna 

enn þó vekur kanski mesta athygli góður afli bátanna frá Grímsey

Því að aflahæsti netabáturinn þennan mánuð var Bjargey EA 79 sem var ekki nema um 15 tonna eikarbátur

hann réri frá Grímsey og þar var líka Magnús EA sem líka svipað stór og Bjargey EA

þrír bátanna á þessum lista lönduðu erlendis, 2 lönduðu í Bremerhaven og einn bátur landaði í Hull

Nokkuð margir bátar réru frá Ólafsvík 

og á þessum lista má sjá 2 bátar sem ennþá eru gerðir út árið 2021.  

það eru 1502 og 1304








Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn Meðalafli
30 826 Jóhannes Jónsson KE 79 6.7 6
Keflavík 1.1
29 1502 Páll Helgi ÍS 142 7.2 2
Bolungarvík 3.6
28 671 Máni GK 36 7.8 5
Grindavík 1.5
27 537 Gulltoppur GK 321 8.9 8
Ólafsvík 1.1
26 929 Svanur KE 90 11.1 6
Keflavík 1.8
25 1095 Hópsnes GK 77 12.5 7
Grindavík 1.8
24 262 Ágúst Guðmundsson GK 95 12.7 5
Njarðvík 2.5
23 787 Mars KE 197 13.1 6 6.8 Sandgerði 2.1
22 103 Hrafn Sveinbjarnarsson III GK 11 14.6 5
Grindavík 2.9
21 1430 Ægir Jóhannsson ÞH 212 15.5 8
Sandgerði 1.9
20 472 Jói á Nesi SH 159 20.4 10
Ólafsvík 2.1
19 284 Anna ÓF 7 21.1 4 7.2 Grenivík 5.2
18 1304 Ólafur Bjarnason SH 137 22.3 9
Ólafsvík 2.5
17 160 Barðinn RE 243 23.3 8
Sandgerði 2.9
16 38 Happasæll KE 94 23.4 9
Keflavík 2.6
15 573 Hólmsteinn GK 20 23.5 9
Sandgerði 2.6
14 918 Sigurvík SH 117 24.1 9
Ólafsvík 2.6
13 241 Matthildur SH 67 24.3 8
Ólafsvík 3.1
12 540 Halldór Jónsson SH 217 24.4 9
Ólafsvík 2.7
11 260 Sveinbjörn Jakopsson SH 10 26.3 3
Ólafsvík 8.8
10 256 Albert Ólafsson KE 39 26.8 10
Sandgerði 2.6
9 235 Stafnes KE 130 31.1 10
Keflavík 3.1
8 17 Búrfell KE 140 33.8 4
Njarðvík 8.4
7 1210 Magnús EA 25 40.8 9 6.5 Grímsey 4.5
6 189 Valdimar Sveinsson VE 22 41.8 1 41.8 Hull 41.8
5 168 Sæbjörg SU 403 44.1 1 44.1 Fáskrúðsfjörður 44.1
4 1103 Otur EA 162 50.6 5
Dalvík 10.1
3 91 Helga RE 49 55.1 1 55.1 Bremerhaven 55.1
2 249 Höfrungur III ÁR 250 63.8 1 63.8 Bremerhaven 63.8
1 1419 Bjargey EA 79 66.9 10
Grímsey 6.6


Bjargey EA mynd Snorri Snorrason