Aflahæstu netabátar í janúar.1995


Breytum aðeins útaf

var að klára að dunda mér í árinu 1995 og landaði að henda fram smá listum 

hérna koma 30 aflahæstu netabátarnir í janúar árið 1995 og ansi merkilegt að skoða listann

til að mynd að aflahæsti báturinn er bátur sem við kanski horfum ekki mikið þegar horft er á netabátanna

enn Sigurbára VE var aflahæstur og þessi bátur var eikarbátur, og kom mest með 34 tonn í land í einni löndun 

þarna sjáum við líka 3 þekkt netabáta nöfn. 

Berg Vigfús GK sem Grétar Mar var skipstjóri á og Stafnes KE sem að Oddur Sæmundsson var með

þarna er líka Happasæll KE en það er Grímsnes GK í dag

Sömuleiðis er afli Gunnar Hámundarsonar GK ansi góður enn hann er í 10 sætinu á þessum lista

einn smábátur er á þessum lista og það er Smári RE sem heitir í dag Davíð NS


Sigurbára VE mynd Tryggvi Sigurðsson 




Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn
1 918 Sigurbára VE 249 192.9 20 34.4 Vestmannaeyjar
2 89 Happasæll KE 177.2 21 20.8 Keflavík
3 974 Bergur Vigfús GK 176.8 20 24.4 Sandgerði
4 1304 Ólafur Bjarnason SH 139.6 15 14.3 Ólafsvík
5 980 Stafnes KE 128.3 22 16.5 Sandgerði
6 968 Arnþór EA 16 127.2 11 18.7 Dalvík, Ólafsvík
7 84 Kristbjörg VE 71 125.5 15 11.8 Vestmannaeyjar
8 1458 Farsæll SH 122.5 17 14.5 Grundarfjörður
9 1416 Arney KE 115.1 8 42.3 Sandgerði
10 500 Gunnar Hámundarsson GK 108.9 16 15.9 Keflavík
11 67 Hafberg GK 98.5 12 8.8 Grindavík
12 262 Ágúst Guðmundsson GK 93.6 14 16.9 Grindavík
13 145 Þorsteinn GK 87.8 21 10.2 grindavík
14 929 Svanur KE 86.6 16 20.9 Keflavík
15 243 Guðrún VE 84.6 11 25.5 Vestmannaeyjar
16 582 Geir ÞH 82.5 8 17.9 Þórshöfn
17 1202 Hringur GK 75.1 13 17.6 Hafnarfjörður
18 260 Sveinbjörn Jakopsson SH 74.2 9 17.3 Ólafsvík
19 1269 Aðalbjörg II RE 71.4 17 9.9 Reykjavík
20 88 Geirfugl GK 66.8 11 10.8 Grindavík
21 1847 Smári RE 60.1 11 7.3 Ólafsvík
22 617 Hafnarberg RE 59.8 20 14.8 Sandgerði
23 137 Jóhanna ÁR 54.6 5 19.3 Þorlákshöfn
24 259 Valdimar Sveinsson VE 51.6 9 11.6 Vestmannaeyjar
25 1156 Trausti ÁR 51.5 6 17.3 Þorlákshöfn
26 1755 Aðalbjörg RE 49.8 13 6.4 Reykjavík
27 13 Snætindur ÁR 47.7 18 6.9 Þorlákshöfn
28 254 Sæborg GK 46.2 5 19.5 Grindavík
29 1373 Ársæll Sigurðsson HF 43.7 17 7.3 Sandgerði
30 1764 Hraunsvík GK 68 43.7 17 7.3 Grindavík