Aflahæstu netabátar í okt.1983


Þá eru það netabátarnir í október 1983,

Eins og í nóvember þá var Oddur Sæm aflahæstur líka í október en þar á eftir kom gamli Happasæll KE 94

þessi bátur var með skipaskrárnúmerið 38.

Athygli vekur að Eyrún ÁR 66 er í þriðja sætinu, en þessi bátur var margfallt minni heldur enn hinir bátarnir sem eru á topp 5

Bjargey EA frá Grímsey EA er þarna líka á topp 10.




Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn
30 671 Máni GK 36 8.7 11
Grindavík
29 949 Fagranes EA 71 9.2 21
Hauganes
28 1587 Már NS 87 9.4 14
Neskaupstaður
27 1081 Fiskanes NS 37 9.5 13
Vopnafjörður
26 826 Jóhannes Jónsson KE 79 11.5 14
Keflavík
25 500 Gunnar Hámundarsson GK 13.8 14
Keflavík
24 368 Lómur SH 177 14.6 7
Ólafsvík
23 1093 Valborg RE 114 14.7 16
Þorlákshöfn
22 929 Svanur KE 90 14.8 11
Keflavík
21 989 Sæbjörg VE 56 15.8 3
Vestmannaeyjar
20 1581 Halldór Runólfsson NS 301 18.2 20
Þorlákshöfn
19 256 Albert Ólafsson KE 39 19.1 11
Keflavík
18 918 Sigurvík SH 117 19.5 10
Ólafsvík
17 1357 Níels Jónsson EA 106 19.7 20
Árskógssandur
16 1091 Helgi Magnússon RE 41 19.8 11 2.5 Þorlákshöfn
15 1262 Rúna RE 150 20.5 11
Þorlákshöfn
14 244 Glófaxi VE 300 21.1 4
Vestmannaeyjar
13 58 Jakop SF 66 24.1 20
Keflavík
12 160 Barðinn RE 243 24.5 6
Sandgerði
11 1533 Ragnar GK 233 25.3 14 3.1 Sandgerði
10 903 Skálafell ÁR 16 25.4 18
Þorlákshöfn
9 573 Hólmsteinn GK 20 28.1 13
Sandgerði
8 1143 Gissur ÁR 6 30.7 1 30.7 Þorlákshöfn
7 1419 Bjargey EA 79 33.3 15
Grímsey
6 874 Gulltoppur ÁR 321 38.1 21 8.2 Þorlákshöfn
5 189 Valdimar Sveinsson VE 22 38.8 3
Vestmannaeyjar
4 241 Matthildur SH 67 41.9 20
Ólafsvík
3 1315 Eyrún ÁR 66 58.3 22 8.1 Þorlákshöfn
2 38 Happasæll KE 94 65.1 15
Keflavík
1 235 Stafnes KE 130 72.4 15
Keflavík

Happasæll KE mynd Emil Páll