Aflahæstu netabátar með grálúðu árið 2020

Hérna kemur síðan listinn yfir afla netabátanna með grálúðu


aðeins einn bátur stundaði veiðar á grálúðu allt árið og var það Kristrún RE 

það er ansi merkilegt að skoða þetta

t.d sést að 4 bátar fiskuðu yfir 2000 tonn

og 2 af þeim voru allir yfir 2400 tonna afla

og já það var Þórsnes SH sem var aflahæsti netabáturinn á landinu árið 2020

Ykkar skoðun

Já þetta kemur nokkuð á óvart því lang flest ykkar eða 59% giskuðu á að Kristrún RE yrði aflahæstur

enn jú hún er aflahæst ef aðeins er horft á grálúðuna, enn hérna er verið að horfa á heildaraflann

 
Annars var grálúðuaflinn svona

Þórsnes SH 1250 tonn í 12

Kap II VE 696 tonn í 24

Erling KE 383 tonní 23





Sæti Sknr Nafn Afli Landanir Meðalafli
10 89 Grímsnes GK 555 987.5 67 14.7
9 1752 Brynjólfur VE 3 1000.2 23 43.8
8 1028 Saxhamar SH 50 1032.9 54 19.1
7 363 Maron GK 522 1192.3 226 5.2
6 1202 Langanes GK 525 1414.2 133 10.6
5 233 Erling KE 140 1789.3 103 17.3
4 1062 Kap II VE 7 2050.1 57 35.9
3 2774 Kristrún RE 177 2411.6 14 172.2
2 2965 Bárður SH 81 2426.1 114 21.2
1 2936 Þórsnes SH 109 2492.6 33 75.5

Þórsnes SH mynd Óskar Franz ÓSkarsson