Aflahæstu netabátarnir árið 2016



Birti hérna lista yfir alla þá netabáta sem að lönduðu yfir 100 tonnum árið 2016.

Mjög margir þeirra voru að skötuselsveiðum og skýrir það að nokkrum lágan meðafla hjá sumum bátanna.

Bátarnir hans Hólmgríms raða sér saman í sæti númer 6, 7 og átta.   Maron GK fór yfir 200 róðra á árinu 2016

Tveir bátar ná yfir 2 þúsund tonn sem er ansi gott,

og tveir bátar voru á grálúðuveiðum í net og gekk það ansi vel.

Kristrún RE og Erling KE,

Erling var reyndar aflahæstur netabátanna áirð 2016 og má þakka því að báturinn var með um 920 tonn af grálúðu sem hann landaði fyrir Samherja á Dalvík sem var með batínn á leigu,


Erling KE Mynd Davíd Jonatansson




Sæti Nafn Afli Landanir Meðalafli
39 Níels Jónsson ÓF 106 102.9 53 1.94
38 Sæljós GK 2 109.1 59 1.85
37 Máni II ÁR 7 131.7 39 3.37
36 Dagrún HU 121 166.1 93 1.78
35 Gullfari HF 290 166.9 60 2.78
34 Hraunsvík GK 75 198.7 132 1.51
33 Keilir SI 145 199.9 59 3.38
32 Reginn ÁR 228 205.1 34 6.1
31 Bryndís KE 13 212.5 82 2.59
30 Hafnartindur SH 99 236.9 117 2.02
29 Sæbjörg EA 184 242.2 58 4.17
28 Katrín SH 575 253.1 63 4.01
27 Þorsteinn ÞH 115 272.4 50 5.44
26 Hafborg EA 152 296.4 42 7.05
25 Askur GK 65 313.7 72 4.36
24 Gunnar Hámundarson GK 357 344.5 76 4.53
23 Sigurður Ólafsson SF 44 411.4 27 15.23
22 Arnar SH 157 425.3 55 7.73
21 Sólrún EA 151 518.0 154 3.36
20 Sæþór EA 101 603.0 187 3.22
19 Magnús SH 205 622.8 42 14.82
18 Ólafur Bjarnason SH 137 660.8 56 11.79
17 Geir ÞH 150 674.6 50 13.49
16 Skinney SF 20 792.6 37 21.42
15 Þórir SF 77 807.5 39 20.71
14 Ársæll ÁR 66 841.0 39 21.56
13 Brynjólfur VE 3 841.5 20 42.07
12 Þorleifur EA 88 888.9 130 6.83
11 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 901.7 57 15.81
10 Saxhamar SH 50 908.6 43 21.12
9 Hvanney SF 51 945.2 67 14.1
8 Maron GK 522 951.9 202 4.71
7 Grímsnes GK 555 1011.0 122 8.28
6 Steini Sigvalda GK 526 1093.2 194 5.63
5 Bárður SH 81 1444.7 176 8.21
4 Glófaxi VE 300 1513.5 91 16.63
3 Kristrún RE 177 1585.8 7 226.2
2 Þórsnes SH 109 2070.9 69 30.1
1 Erling KE 140 2334.0 113 20.65