Aflahæstu netabátarnir árið 2023

Þá eru það netabátarnir


þónokkrar breytingar urðu á netabátaflotanum árið 2023 miðað við 2022

fyrir það fyrsta að Þorleifur EA Sknr 1434 hætti veiðum og nýr Þorleifur EA sem áður hét Lundey SK hóf veiðar

og nýi báturinn byrjar í sæti 39, enn Lundey SK er ofar  í sæti númer 15.

Brynjólfur VE sem var 7 aflahæsti netabátur landsins árið 2022, hætti veiðum og réri ekkert árið 2023

en síðan urðu miklar breytingar í flotanum hjá Hólmgrími.

Það kviknaði í Grímsnesi GK,  og var hann í kjölfarið dæmdur ónýtur

Maron GK bilaði mjög alvarlega í ágúst og hefur ekkert veitt síðan þá

Halldór Afi GK hefur sömuleiðis hætt veiðum

en í staðin þá komu inn Addi Afi GK og Sunna Líf GK sem báðir eru að veiðar fyrir Hólmgrím og líka 

að í staðinn fyrir Grímsnes GK þá leigði hann Friðrik Sigurðsson ÁR 

Það skal tekið fram að grálúðuafli er EKKI inn í þessum tölum

en Jökull ÞH og Þórsnes SH veiddu báðir Grálúðu og reyndar er heildaraflinn hjá Þórsnesi SH ekki langt frá Kap VE.

en það voru aðeins fjórir bátar sem yfir eitt þúsund tonnin náðu

og Kap VE var með mikla yfirburði árið 2023 netabátanna.

aflinn 2790 tonn í 68 róðrum og það gerir 41,1 tonn í róðri að meðaltali.

Ef þið viljið þá getið þið skoðað netalistann árið 2022 HÉRNA

 Ykkar skoðun

það voru nokkrar spurningar varðandi netabátanna árið 2023

fyrsta var hvor báturinn veiddi meira hjá Hólmgrími , var það Grímsnes GK eða Friðrik Sigurðsson ÁR

Friðrik Sigurðsson ÁR veiddi meira yfir árið, en báturinn var í netarallinu í apríl

svo það var þá Grímsnes GK sem veiddi meira enn Friðrik Sigurðsson ÁR hjá Hólmgrími.

og 63% giskuðu á Grímsnes GK sem var rétt

Hin spurninginn var ,  hvaða netabátur verður aflahæstur árið 2023?

55% giskuðu á að Bárður SH yrði hæstur

27 % á að Þórsnes SH yrði hæstur

og 18,% á að Kap VE yrði hæstur

enn hérna höfðuð þið þetta kolrangt, því Bárður SH var ekki hæstur, heldur Kap VE eins og kemur fram að ofan





Kap VE mynd Alfons Finnsson






Sæti Sæti árið 2022 Sknr Nafn Afli Landanir Veiðarfæri Meðalafli
39
2718 Þorleifur EA 88 27.3 14
1.9
38 30 2447 Ósk ÞH 54 55.9 66
0.8
37 28 2437 Hafbjörg ST 77 63.2 39
1.6
36
2545 Bergur Sterki HU 17 64.6 30
2.1
35 27 1907 Hraunsvík GK 75 65.9 39
1.7
34 21 2711 Rún EA 351 75.2 32
2.3
33
1887 Máni II ÁR 7 85.2 26
3.3
32
2657 Elley EA 250 86.9 51
1.7
31
1922 Finni NS 21 87.8 35
2.5
30 24 2661 Kristinn ÞH 163 97.4 45
2.1
29
2733 Von HU 170 97.9 26
3.7
28
2678 Addi afi GK 37 110.6 56
1.9
27
1986 Ísak AK 67 119.3 31
3.8
26
2793 Særún EA 251 119.3 64
1.8
25 15 1546 Halldór afi GK 222 119.7 43
2.8
24
1523 Sunna Líf GK 61 121.7 57
2.1
23 17 2940 Hafborg EA 152 133.1 21
6.3
22 29 2617 Dagrún HU 121 134.2 67
2.1
21 26 2641 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 145.5 34
4.3
20
2737 Ebbi AK 37 161.9 22
7.3
19 11 2408 Geir ÞH 150 165.9 20
8.3
18 20 2705 Sæþór EA 101 188.8 67
2.8
17 12 1028 Saxhamar SH 50 235.4 11
21.4
16 22 1102 Reginn ÁR 228 268.7 57
4.7
15 16 2718 Lundey SK 3 314.0 78
4.1
14 13 1434 Þorleifur EA 88 338.3 103
3.2
13 14 1343 Magnús SH 205 341.9 12
28.4
12 25 3010 Björn EA 220 378.3 124
3.1
11 8 363 Maron GK 522 421.3 78
5.4
10 6 89 Grímsnes GK 555 450.9 57
7.9
9 18 2481 Bárður SH 811 454.1 47
9.7
8 10 1304 Ólafur Bjarnarson SH 137 459.5 36
12.8
7
1084 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 518.9 59
8.7
6 9 173 Sigurður Ólafsson SF 44 657.7 59
11.1
5 5 2991 Jökull ÞH 299 720.4 14
51.5
4 4 2986 Erling KE 140 1122.4 71
15.8
3 3 2936 Þórsnes SH 109 1787.4 47
38.1
2 1 2965 Bárður SH 81 1801.3 72
25.1
1 2 1062 Kap II VE 7 2790.4 68
41.1