Aflahæstu netabátarnir í apríl 1995


í mars þá voru það netakóngarnir Grétar Mar á Bergi Vigfús GK og Oddur Sæm á Stafnesi KE sem slógust um toppinn

og í apríl 1995 þá var það sama , og ótrúlega lítill munur á þeim tveim.  aðeins 343 kílóa munur þar sem að Stafnes KE var aflahæstur

Reyndar er það mikið áberandi hversu fáar landanir eru 

og það á sér skýringu.

því að þarna í april 1995 var komið hrygningarstopp hjá öllum nema netabátunum við norður land og norðausturland

og það skýrir t.d að Geir ÞH er með flesta róðranna eða 18 talsins,

Minnsti báturinn á þessum lista er Gæfa VE sem var frambyggður eikarbátur,

ansi góður afli hjá Ársæli Sigurðssyni HF sem fór yfir 100 tonnin 


Ársæll Sigurðsson HF mynd Guðmundur St Valdimarsson




Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn
1 980 Stafnes KE 200.1 14 43.2 Sandgerði
2 974 Bergur Vigfús GK 199.8 9 57.3 Sandgerði
3 1063 Kópur GK 198.1 12 23.9 Grindavík, Keflavík
4 124 Gaukur GK 163.9 8 38.2 Grindavík, Keflavík
5 1042 Vörður ÞH 122.9 12 23.7 Grindavík
6 89 Happasæll KE 109.7 13 36.4 Kefllavík, Grindavík
7 1373 Ársæll sigurðsson HF 103.3 11 18.3 Hafnarfj, Keflavík, Þorlákshöfn
8 243 Guðrún VE 100.1 10 20.1 vestmannaeyjar
9 254 Sæborg GK 96.1 7 23.8 Grindavík
10 145 Þorsteinn GK 89.5 9 18.9 Grindavík
11 582 Geir ÞH 88.8 18 16.4 Þórshöfn
12 1304 Ólafur Bjarnason SH 84.3 14 13.2 Ólafsvík
13 244 Glófaxi VE 81.8 9 13.8 Vestmannaeyjar
14 13 Snætindur ÁR 79.5 13 12.2 Þorlákshöfn
15 1414 Gulltoppur ÁR 78.4 8 23.2 Þorlákshöfn
16 1855 Sæfari ÁR 71.4 6 20.1 Þorlákshöfn
17 88 Geirfugl GK 69.2 8 17.9 Grindavík
18 490 Gullborg VE 68.5 11 10.9 vestmannaeyjar
19 1202 Hringur GK 65.4 8 14.6 Hafnarfj, Þorlákshöfn
20 1751 Hásteinn ÁR 64.6 8 22.3 Þorlákshöfn
21 1068 Sæmundur HF 63.7 10 10 Þorlákshöfn
22 1415 Hafdís SF 63.3 10 13.3 Hornafjörður
23 363 Ósk KE 61.1 12 21.7 Sandgerði
24 245 Þórsnes SH 60.6 4 20.1 Stykkishólmur
25 1201 Gæfa VE 59.1 11 14.6 Vestmannaeyjar
26 1206 Öðlingur SF 58.6 6 17.3 Hornafjörður
27 464 Narfi VE 56.8 12 14.6 Vestmannaeyjar
28 500 Gunnar Hámundarsson GK 56.1 12 6.8 Keflavík
29 239 Örvar SH 56.1 9 7.6 Rif
30 1424 Þórsnes II SH 51.2 4 17.9 Stykkishólmur