Aflahæstu netabátarnir í feb.árið 1995

Hérna kemur listi yfir 30 aflahæstu netabátanna í febrúar árið 1995,


og á toppnum er aflaskipið Stafnes KE sem átti feikilegan góðan mánuð enn uppistaðan í aflanum hjá honum var ufsi,

og reyndar voru margir netabátanna með ufsa eins og sést þegar mestur afli í löndun er skoðaður,

Stafnes KE mest með 68 tonn

Gaukur GK mest með 73 tonn

Kópur GK m est með 72 tonn,

Bergur Vigfús GK  mest með 40 tonn,

Geirfugl GK mest með 50 tonn,

Aftur er Sigurbára VE með ansi góðan afla.  báturinn var aflahæstur í janúar 1995 og er núna í öðru sætinu,

við höfum líka á þessum lista nokkra báta sem eru undir 100 tonnum af stærð.  

t.d Gunnar Hámundarsson GK sem líka á listanum í janúar,m

Skúm KE.  Ósk KE.  Guðfinn KE og Ársæl Sigurðsson HF

Geir ÞH er eini bátuirnn á norðanverðu landinu á listanum og hann var líka á listanum í janúar.

Stafnes KE mynd Sveinn Ingi Þórarinsson





Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn
1 980 Stafnes KE 434.6 18 68.1 Sandgerði
2 918 Sigurbára VE 302.8 22 36.1 Vestmannaeyjar
3 124 Gaukur GK 253.6 18 73.5 Grindavík
4 1063 Kópur GK 233.1 10 72.2 grindavík
5 974 Bergur Vigfús GK 226.5 15 40.3 Sandgerði
6 67 Hafberg GK 226.1 17 33.6 Grindavík
7 89 Happasæll KE 213.1 24 22.2 Keflavík
8 88 Geirfugl gK 203.8 10 50.6 Grindavík
9 254 Sæborg GK 178.4 14 43.6 Grindavík
10 84 Kristbjörg VE 177.8 14 26.7 vestmannaeyjar
11 1264 Steinunn SF 144.2 11 47.4 Hornafjörður
12 244 Glófaxi VE 138.5 17 16.4 Vestmannaeyjar
13 450 Skúmur KE 124.8 20 14.1 Sandgerði, Keflavík
14 500 Gunnar Hámundarsson GK 123.5 20 23.6 Sandgerði, Keflavík
15 1236 Þórir SF 123.1 9 34.1 Hornafjörður
16 363 Ósk KE 122.3 19 12.7 Sandgerði
17 262 Ágúst Guðmundsson GK 121.9 20 14.5 grindavík
18 145 Þorsteinn GK 120.1 19 12.8 grindavík
19 1458 Farsæll SH 118.8 16 14.3 Grundarfjörður
20 1855 Sæfari ÁR 114.9 11 24.5 Þorlákshöfn
21 582 Geir ÞH 111.2 21 13.1 Þórshöfn
22 617 Hafnarberg RE 103.1 20 11.3 sandgerði
23 137 Jóhanna ÁR 101.6 19 13.6 Þorlákshöfn
24 1324 Bjarni Gíslason ´SF 85.5 15 10.2 Hornafjörður
25 1371 Guðfinnur KE 84.9 22 7.2 Sandgerði
26 13 Snætindur ÁR 79.4 20 11.2 þorlákshöfn
27 173 Sigurður Ólafsson SF 79.1 12 11.4 Hornafjörður
28 1206 Öðlingur SF 75.8 11 13.7 Hornafjörður
29 133 Álaborg ÁR 75.7 21 7.4 Þorlákshöfn
30 1373 Ársæll Sigurðsson HF 72.3 20 11.1 Sandgerði, Þorlákshöfn