Aflahæstu netabátarnir í febrúar 1983

Þá eru það netabátarnir í febrúar árið 1983.


nokkuð góður mánuður þar sem að 58 netabátar veiddu yfir 100 tonnin og af þeim voru reyndar bara þrír bátar

sem yfir 200 tonnin veiddur

Erlingur SF með ansi mikla yfirburði í þessum mánuði enn hann var eini báturinn sem fór yfir 300 tonna afla

loðnubáturinn Sighvatur Bjarnason VE í öðru sætinu og Friðrik Sigurðsson ÁR í því þriðja, 

Eins og sjá má þá voru nokkrir bátar sem fóru í kringum 20 róðra og tveir bátar fóru í 21 róður

Valdimar Sveinsson VE og Ófeigur III VE 

Líklegast er Hafnarberg RE minnsti báturinn á þessum lista fyrir afla bátanna í febrúar


Erlingur SF mynd Þorgeir Baldursson

Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn
58 1398 Sæljón SU 104 100.8 6 20.7 Eskifjörður
57 1143 Gissur ÁR 6 101.1 15 18.7 Þorlákshöfn
56 17 Búfell KE 140 101.2 15
Keflavík
55 617 Hafnarberg RE 404 101.3 16 12.3 Sandgerði
54 13 Snætindur ÁR 88 101.8 15
Þorlákshöfn
53 1426 Hvanney SF 51 102.4 17 15.2 Hornafjörður
52 1264 Steinunn SF 10 102.9 19 15.4 Hornafjörður
51 262 Ágúst Guðmundsson GK 95 103.1 14 14.7 Njarðvík
50 1324 Bjarni Gíslason SF 90 104.4 18 11.3 Hornafjörður
49 1136 Rifsnes SH 44 104.9 15
Rif
48 1043 Vísir SF 64 105.3 7 28.6 Hornafjörður
47 1009 Þuríður Halldórsdóttir GK 94 105.5 11
Grindavík
46 964 Gissur Hvíti SF 55 105.9 8 30.5 Hornafjörður 7 Vestmannaeyjar 1
45 1343 Garðar II SH 164 106.6 19 6.4 Ólafsvík
44 67 Hafberg GK 377 107.9 17
Grindavík
43 225 Skálafell SF 95 108.4 15 18.6 Hornafjörður
42 241 Matthildur SH 67 108.5 20
Ólafsvík
41 1286 Freyr SF 20 108.9 17 15.2 Hornafjörður
40 249 Höfrungur III ÁR 250 110.4 13
Þorlákshöfn
39 77 Kári VE 95 111.3 16
Tálknafjörður
38 1562 Jón á Hofi ÁR 62 111.9 14
Þorlákshöfn
37 234 Arnar ÁR 55 112.9 17
Þorlákshöfn
36 1056 Dalaröst ÁR 63 113.1 14 20.1 Þorlákshöfn
35 250 Ísleifur IV ÁR 463 114.7 13
Þorlákshöfn
34 38 Happasæll KE 94 115.8 19
Keflavík
33 237 Hrungnir GK 50 116.6 15 16.4 Grindavík
32 968 Bergur VE 44 116.7 14
Vestmannaeyjar
31 200 Þorlákur Helgi ÁR 11 117.1 11 16.5 Þorlákshöfn
30 1095 Hópsnes GK 77 117.2 18
Grindavík
29 108 Haukafell SF111 117.6 18 15.6 Hornafjörður
28 244 Glófaxi VE 300 117.8 14
Vestmannaeyjar
27 245 Helga Guðmundsdóttir SH 108 118.7 17
Stykkishólmur
26 103 Hrafn Sveinbjarnarsson III GK 11 119.9 20
Grindavík
25 1291 Votaberg SU 14 120.6 6 24.3 Eskifjörður
24 1046 Albert GK 31 122.1 12
Grindavík
23 1050 Hafrún ÍS 400 123.4 8 24.9 Bolungarvík
22 144 Gunnar Bjarnarson SH 25 123.9 19 10.6 Ólafsvík
21 1016 Pálmi BA 330 126.5 13 14.7 Patreksfjörður
20 261 Ögmundur ÁR 3 131.1 12
Þorlákshöfn
19 1039 Gjafar VE 600 133.3 13
Vestmannaeyjar
18 124 Gaukur GK 660 144.8 20
Grindavík
17 1014 Arney KE 50 145.2 20
Sandgerði
16 126 Garðey SF 22 145.5 17 23.5 Hornafjörður
15 173 Sigurður Ólafsson SF 44 149.6 19 36.2 Hornafjörður
14 93 Hrafn Sveinbjarnarsson II GK 10 154.6 17 18.3 Grindavík
13 91 Helga RE 49 161.7 9
Reykjavík
12 1006 Hrafn GK 12 164.3 16
Grindavík
11 989 Sæbjörg VE 56 164.4 10 43.6 Vestmannaeyjar
10 189 Valdimar Sveinsson VE 22 169.5 21
Vestmannaeyjar
9 1029 Svanur RE 45 170.1 5 51.2 Þorlákshöfn
8 1416 Skarðsvík SH 205 178.4 13
Rif
7 707 Ófeigur III VE 325 181.1 21 28.2 Vestmannaeyjar
6 1067 Jóhann Gíslasson ÁR 43 182.8 14 27.3 Þorlákshöfn
5 76 Helgi S KE 7 190.9 6 48.7 Þorlákshöfn 4 Grindavík 2
4 12 Heimir KE 77 197.8 7 42.6 Þorlákshöfn
3 980 Friðrik Sigurðsson ÁR 107 217.6 8 31.2 Þorlákshöfn
2 1061 Sighvatur Bjarnarson VE 81 241.1 14
Vestmannaeyjar
1 1206 Erlingur SF 65 327.1 18 34.8 Hornafjörður