Aflahæstu netabátarnir í maí 1983

Jæja núna erum við að nálgast vetrarvertíðina 1983


og þá fer nú heldur betur að færast fjör í þennan lista

og hann byrjar núna í maí.

ansi góður mánuður þar sem að 16 bátar náðu að veiað yfir 100 tonnin,

athygli vekur hversu góður afli var hjá bátunum frá Húsavík,

því tveir bátar frá Húsavík náðu yfir 100 tonnin

Skálaberg ÞH sem skemmdist frekar illa í snjóflóðinu á Flateyri veturinn 2020, og hét þá Orri ÍS

og síðan er Kristbjörg ÞH þarna líka

Jón Helgason ÁR er með ansi góðan mánuð.  96 tonn í aðeins 9 róðrum eða 10,7 tonn í róðri,

flestir róðranna voru í Sandgerði nema undir lokinn þegar að báturinn landaði í reykjavík

en þangað fór báturinn til þess að skipta um veiðarfæri 

Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn
50 1527 Særún EA 251 69.9 13 10.6 Árskógssandur
49 964 Gissur Hvíti SF 55 70.6 4 47.3 Hornafjörður
48 839 Sæljón EA 55 70.9 10 13.2 Dalvík
47 1357 Níels Jónsson EA 106 71.4 18
Árskógssandur
46 992 Byr NS 192 71.4 23 6.8 Bakkafjörður
45 347 Blátindur SK 88 71.8 13 14.3 Hofsós, Þórshöfn
44 459 Geir ÞH 150 72.6 20 5.8 Þórshöfn
43 1419 Bjargey EA 79 72.9 18 13.9 Grímsey
42 1081 Fiskanes NS 37 73.4 17 10.7 Vopnafjörður
41 253 Hamar SH 224 75.1 17
Rif
40 1068 Arnþór EA 16 76.5 10 18.7 árskógssandur
39 918 Sigurvík SH 117 76.6 15
Ólafsvík
38 126 Garðey SF 22 76.9 4 34.6 Hornafjörður
37 221 Vonin KE 2 77.8 11
Keflavík
36 1019 Sigurborg AK 375 78.4 11
Akranes
35 1136 Rifsnes SH 44 81.2 15
Rif
34 1195 Stefán Rögnvaldsson EA 345 82.1 17
Dalvík
33 1304 Ólafur Bjarnarson SH 137 82.2 7
Ólafsvík
32 120 Höfrungur II GK 27 84.3 9
Grindavík
31 1135 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 84.7 5
Vestmannaeyjar
30 1014 Arney KE 50 84.8 8
Sandgerði
29 1095 Hópsnes GK 77 86.1 12 17.8 Grindavík
28 1077 Þorri SU 402 87.7 6 27.9 Fáskrúðsfjörður
27 464 Haraldur EA 62 89.1 11
Dalvík
26 1179 Árni í Görðum VE 73 89.8 7
Vestmannaeyjar
25 1452 Þorleifur EA 88 90.1 14 12.1 Dalvík
24 1042 Vörður ÞH 4 90.9 9 18.7 Grindavík
23 1156 Sólfari AK 170 92.4 13 14.7 Akranes
22 929 Svanur KE 90 92.4 15 16.4 Keflavík
21 1475 Sæborg ÞH 55 92.6 20 16.7 Húsavík
20 1562 Jón á Hofi ÁR 62 94.8 10
Þorlákshöfn
19 1178 Víðir Trausti EA 517 95 18
Hauganes
18 914 Þorbjörn GK 540 95.2 18
Grindavík
17 892 Jón Helgason ÁR 12 96.1 9 24.4 Sandgerði, Reykjavík
16 124 Gaukur GK 660 102.7 9
Grindavík
15 11S Sandafell GK 82 103.1 12 21.5 Grindavík
14 256 Albert Ólafsson KE 39 103.2 15
Keflavík
13 203 Fjölnir GK 17 105.2 12 14.3 Grindavík
12 1443 Bylgja VE 75 107.5 5 36.1 Vestmannaeyjar
11 44 Brimnes EA 14 108.9 11 26.5 Dalvík
10 38 Happasæll KE 94 109.3 23
Keflavík
9 1420 Kristbjörg ÞH 44 111.6 22
Húsavík
8 1458 Farsæll SH 30 114.8 7
Grundarfjörður
7 1053 Skálaberg ÞH 244 122.3 20 14.8 Húsavík
6 1291 Votaberg SU 14 122.9 6 23.8 Eskifjörður
5 185 Sigþór ÞH 100 123.6 18
Húsavík
4 67 Hafberg GK 377 131.2 8 29.7 Grindavík
3 582 Hringur SH 277 141.1 21
Ólafsvík
2 235 Stafnes KE 130 149.5 12
Keflavík
1 91 Helga RE 49 198.1 17 20.1 Reykjavík

Jón Helgason ÁR mynd Vigfús Markússon