Aflahæstu Rækjubátarnir árið 1983

Er að vinna í að skrifa niður aflatölur um árið 1983


og er komin með ansi marga rækjubáta á skrá.

og ætla að sýna ykkur aðeins,

enn það skal taka fram að þessar tölur ná EKKI yfir  norðurlandið.  ég á eftir að skrifa þær niður.,

Samt ansi merkilegt að skoða þetta,. og sjá þennan rosalega fjölda af rækjubátum sem voru gerðir út 1983, samanborið við 2019 .

afli þessara báta 88 sem er á þessum lista er um 9 þúsund tonn.  

og svo til allir bátarnir eru það sem kalla mætti innanfjarðarrækjubátar.  enn þ ó eru þarna nokkrir stórir bátar sem voru á úthafsrækjuveiðum,

þeirra aflahæstir eru Jarl KE og Jöfur KE.

Ingibjörg ST aflahæstur í það minnsta áður enn ég fer í að grafa upp aflatölur frá Norðurlandinu,

og lítið bara á fjöldan af rækjuverksmiðjum sem voru þarna í ganig,



Ingibjörg ST þarna sem Skagaröst KE.  Mynd Torfi Haraldsson



Sæti Nafn Báts Afli Landanir Meðalafli Vinnslustöð
1 Ingibjörg ST 37 230.6 74 3.11 Hraðfrystihús K.S.H Hólmavík
2 Sigrún ÍS 113 218.9 60 3.64 Frosti Súðavík
3 Ásbjörg ST 9 216.7 76 2.85 Hraðfrystihús K.S.H Hólmavík
4 Grímsey ST 2 210.1 79 2.65 Hraðfrystihús K.S.H Hólmavík
5 Jón Pétur ST 21 204.9 71 2.88 Hraðfrystihús K.S.H Hólmavík
6 Valur ÍS 420 199.7 57 3.51 Frosti Súðavík
7 Jarl KE 198.2 25 7.9 Axel Pálsson Keflavík,
8 Jöfur KE 191.6 20 9.6 Axel Pálsson Keflavík,
9 Donna ST 4 191.3 72 2.65 Hraðfrystihús K.S.H Hólmavík
10 Ása ÍS 152 190.1 59 3.22 ON Olsen Ísafirði
11 Bryndís ÍS 705 175.9 43 4.09 Niðursuðuverksmiðjan ísafirði
12 Rán AK 34 167.6 67 2.51 Íslensk Matvæli Hafnarfirði
13 Sæbjörg ST 164.6 63 2.61 Hraðfrystihús K.S.H Hólmavík
14 Stefnir ST 150 163.7 77 2.12 Hraðfrystihús Drangsnes
15 Himir ST 4 159.1 74 2.15 Hraðfrystihús K.S.H Hólmavík
16 Vonin KE 153.7 16 9.61 Niðursuðuverksmiðjan ísafirði
17 Siggi Sveins ÍS 147.8 68 2.17 Rækjuverksmiðjan Ísafirði
18 Sigurður Þorkelsson ÍS 267 146.1 64 2.28 Gunnar Þórðarsson Ísafirði
19 Sigrún KE 14 142.9 31 4.61 ON Olsen Ísafirði
20 Bára ÍS 66 139.5 69 2.02 ON Olsen Ísafirði
21 Guðfinnur KE 19 139.1 54 2.57 Óskar Árnason Sandgerði
22 Vonin II SF 5 138.9 41 3.38 Hraðfrystihús Drangsnes
23 Jón Þórðarson bA 180 124.9 16 7.81 Niðursuðuverksmiðjan ísafirði
24 Sveinn Guðmundsson GK 315 123.5 51 2.42 Óskar Árnason Sandgerði
25 Þorsteinn GK 16 122.5 16 7.65 Íshúsfélag Bolungarvíkur
26 Kári VE 95 120.3 20 6.1 Rækjuverksmiðjan Ísafirði
27 Jón Jónsson SH 119.2 15 7.94 Niðursuðuverksmiðjan ísafirði
28 Steinunn SH 117.2 15 7.81 Niðursuðuverksmiðjan ísafirði
29 Þorsteinn KE 10 114.1 48 2.37 Gerðaröst, garði, landað Sandgerði
30 Vatnsnes KE 111.1 18 6.17 Rækjuverksmiðjan Ísafirði
31 Sæmundur Sigurðsson HF 85 101.6 44 2.31 Óskar Árnason Sandgerði
32 Faxavík GK 727 100 38 2.63 Lagmestisverksmiðajn Garði. Landaði í Sandgerði
33 Sigurvin GK 51 98.5 38 2.59 Gerðaröst, garði, landað Sandgerði
34 Gissur ÁR 6 97.6 16 6.1 Niðursuðuverksmiðjan ísafirði
35 Gunnhildur ST 2 96.8 62 1.56 Hraðfrystihús Drangsnes
36 Búrfell KE 140 95.2 16 5.95 ON Olsen Ísafirði
37 Gunnvör ST 39 93.8 56 1.67 Hraðfrystihús Drangsnes
38 Sandvík KE 25 91.8 49 1.87 Gerðaröst, garði, landað Sandgerði
39 Sigurbjörg ST 55 91.5 58 1.58 Hraðfrystihús Drangsnes
40 Sigurþór GK 43 91.3 38 2.4 Lagmestisverksmiðajn Garði. Landaði í Sandgerði
41 Katrín GK 98 90.6 45 2.01 Gerðaröst, garði, landað Sandgerði
42 Hafrún ÍS 154 88.5 60 1.47 Frosti Súðavík
43 Sigurfari ST 117 87.5 57 1.53 Hraðfrystihús Drangsnes
44 Sigurborg í Dal ÍS 83 86.1 52 1.65 Frosti Súðavík
45 Hjördís GK 32 85.7 43 1.99 Óskar Árnason Sandgerði
46 Tjaldur ÍS 116 84.1 49 1.781 ON Olsen Ísafirði
47 Arnar KE 260 83.6 49 1.72 Óskar Árnason Sandgerði
48 Hafrenningur GK 38 83.4 11 7.58 Gunnar Þórðarsson Ísafirði
49 Haukur ÍS 82.3 62 1.32 Íshúsfélag Bolungarvíkur
50 Framnes ÍS 608 81.6 16 5.1 Gunnar Þórðarsson Ísafirði
51 Fjóla BA 81.4 43 1.89 Rækjustöðin Ísafirði
52 Pólstjarnan ÍS 85 77.6 54 1.43 Niðursuðuverksmiðjan ísafirði
53 Bryndís ÍS 69 76.7 56 1.36 Íshúsfélag Bolungarvíkur
54 Jörundur Bjarnarson BA 10 75.9 93 0.81 Rækjuver Bíldudal
55 Gissur Hvíti ÍS 114 75.8 43 1.76 Niðursuðuverksmiðjan ísafirði
56 Neisti ÍS 74.1 59 1.25 Íshúsfélag Bolungarvíkur
57 Sólrún ÍS 250 73.9 59 1.25 ON Olsen Ísafirði
58 Örn ÍS 18 73.8 18 4.1 Rækjustöðin Ísafirði
59 Páll Helgi ÍS 72.8 47 1.54 Íshúsfélag Bolungarvíkur
60 Geirfugl GK 66 71.8 11 6.5 Niðursuðuverksmiðjan ísafirði
61 Pilot BA 6 71.4 95 0.75 Rækjuver Bíldudal
62 Óli ÍS 71.1 57 1.24 Íshúsfélag Bolungarvíkur
63 Helgi Magnússon BA 32 70.2 69 1.01 Rækjuver Bíldudal
64 Andey SU 150 69.3 36 1.92 Rækjunes Stykkishólmi
65 Þröstur BA 48 69.3 90 0.77 Rækjuver Bíldudal
66 Gunnar Sigurðsson ÍS 69.3 47 1.47 Rækjuverksmiðjan Ísafirði
67 Arnar ÍS 125 66.7 56 1.19 Niðursuðuverksmiðjan ísafirði
68 Ritur ÍS 22 66.1 59 1.12 Rækjuverksmiðjan Ísafirði
69 Dynjandi ÍS 64.2 55 1.16 Rækjuverksmiðjan Ísafirði
70 Glaður SU 62.9 90 0.69 Búlandstindur Djúpavogi
71 Sædís ÍS 62.4 54 1.15 Íshúsfélag Bolungarvíkur
72 Höfrungur BA 60 62.1 100 0.62 Rækjuver Bíldudal
73 Stígandi VE 77 61.9 25 2.47 Rækjuver Bíldudal
74 Sæbjörn ÍS 61.1 55 1.11 Gunnar Þórðarsson Ísafirði
75 Dröfn BA 28 59.9 83 0.72 Rækjuver Bíldudal
76 Finnbjörn ÍS 58.4 54 1.08 Rækjuverksmiðjan Ísafirði
77 Jón Helgason ÁR 12 56.5 10 5.65 Frosti Súðavík
78 Elías Sigurðsson BA 23 56.4 88 0.64 Rækjuver Bíldudal
79 Sæunn ÍS 125 56.2 31 1.81 Niðursuðuverksmiðjan ísafirði
80 Albert GK 52.9 5 10.58 ON Olsen Ísafirði
81 Haförn SH 52.8 31 1.871 Rækjunes Stykkishólmi
82 Örn SH 248 45.2 25 1.8 Rækjunes Stykkishólmi
83 Helga Björg SI 8 44.8 40 1.12 Rækjustöðin Ísafirði
84 Bjarnavík ÁR 13 43.4 8 5.42 Niðursuðuverksmiðjan ísafirði
85 Ver ÍS 120 43.4 37 1.17 Rækjustöðin Ísafirði
86 Hafnarey SU 210 42.1 29 1.45 Rækjunes Stykkishólmi
87 Húni ÍS 295 41.1 36 1.41 Rækjustöðin Ísafirði
88 Sæunn ÍS 125 38.4 41 0.93 Rækjuver Bíldudal