Aflahæstu smábátar árið 1995 (lína, færi)

Þá eru það smábátarnir sem einungis voru á línu og færum árið 1995,


kemur kanski ekki á óvart að ansi margir bátar eru þarna frá Vestfjörðurm 

og sérstaklega frá Suðureyri. því Hrönn ÍS,  Rakel María ÍS , Straumur ÍS og Sæstjarnan ÍS réru allir frá Suðureyri.

Nokkuð merkilegt er að sjá að einn bátur sem var að róa og er á þessum lista er til árið 2020 og það undir sama nafni.

er það Fengur ÞH frá Grenivík,

á listanum er líka einn bátalónsbátur og sá eini sem er á listanum ,  er það Mávur SI frá Siglufirði,

Flestir bátanna eru plastbátar nema tveir bátar auk Mávs ÍS, enn hinir eru Víðir KE og Njörður KE sem báðir eru Stálbátar,

Kemur kanski ekki á óvart að Hrönn ÍS sé aflahæstur enn þessi bátur var mikill aflabátur og endaði sem aflahæsti smábáturinn árið 1995 í þessum flokki báta


Hrönn ÍS mynd Sæmundur Þórðarsson
Sæti sknr Nafn Afli Landanir Veiðarfæri
30 2189 Sæborg BA 77 151.9 69 færi, Lína
29 7220 Gamli Valdi RE 480 155.9 103 færi, Lína
28 7232 Kristín EA 37 158.5 101 færi, Lína
27 2162 Hafdís EA 19 162.3 103 færi, Lína
26 2080 Sóley ÍS 651 169.9 95 lína
25 1971 Múkki BA 20 170.1 66 lína
24 1985 Njörður KE 208 170.8 141 lína
23 7352 Hrefna ÍS 267 171.1 99 færi, Lína
22 2125 Fengur ÞH 207 174.1 136 Lína
21 2225 Ási EA 36 174.3 75 færi, Lína
20 2166 Særún EA 251 175.8 89 lína, ígulker
19 2138 Mummi ÍS 535 176.2 85 færi, Lína
18 7022 Kristín Finnbogadóttir BA 95 178.8 70 lína
17 2062 Kló RE 147 183.1 71 færi, Lína
16 1998 Berti G ÍS 161 183.6 96 lína
15 2085 Kistufell ÍS 32 183.7 75 færi, Lína
14 1819 Víðir KE 101 187.7 109 Lína
13 2226 Sæborg SU 42 191.1 106 lína
12 1866 Víkurberg SK 72 196.1 86 Lína
11 2065 Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60 196.9 111 færi, Lína
10 2106 Sæstjarnan ÍS 188 202.5 101 Lína
9 7362 Óli Bjarnason EA 279 202.8 102 Lína
8 2132 Narfi SU 68 204.5 104 Lína
7 2087 Dagný ÁR 107 204.8 111 Færi, Lína
6 1991 Straumur ÍS 205 209.2 89 Lína
5 1177 Mávur SI 76 212.1 107 Lína
4 2207 Völusteinn ÍS 89 214.8 119 Lína
3 2086 Rakel María ÍS 199 228.9 105 Lína
2 2069 Ólafur HF 251 254.2 98 Lína
1 2049 Hrönn ÍS 303 270.1 124 Lína