Aflahæstu smábátar árið 1995 (lína, færi)
Þá eru það smábátarnir sem einungis voru á línu og færum árið 1995,
kemur kanski ekki á óvart að ansi margir bátar eru þarna frá Vestfjörðurm
og sérstaklega frá Suðureyri. því Hrönn ÍS, Rakel María ÍS , Straumur ÍS og Sæstjarnan ÍS réru allir frá Suðureyri.
Nokkuð merkilegt er að sjá að einn bátur sem var að róa og er á þessum lista er til árið 2020 og það undir sama nafni.
er það Fengur ÞH frá Grenivík,
á listanum er líka einn bátalónsbátur og sá eini sem er á listanum , er það Mávur SI frá Siglufirði,
Flestir bátanna eru plastbátar nema tveir bátar auk Mávs ÍS, enn hinir eru Víðir KE og Njörður KE sem báðir eru Stálbátar,
Kemur kanski ekki á óvart að Hrönn ÍS sé aflahæstur enn þessi bátur var mikill aflabátur og endaði sem aflahæsti smábáturinn árið 1995 í þessum flokki báta
Hrönn ÍS mynd Sæmundur Þórðarsson
Sæti | sknr | Nafn | Afli | Landanir | Veiðarfæri |
30 | 2189 | Sæborg BA 77 | 151.9 | 69 | færi, Lína |
29 | 7220 | Gamli Valdi RE 480 | 155.9 | 103 | færi, Lína |
28 | 7232 | Kristín EA 37 | 158.5 | 101 | færi, Lína |
27 | 2162 | Hafdís EA 19 | 162.3 | 103 | færi, Lína |
26 | 2080 | Sóley ÍS 651 | 169.9 | 95 | lína |
25 | 1971 | Múkki BA 20 | 170.1 | 66 | lína |
24 | 1985 | Njörður KE 208 | 170.8 | 141 | lína |
23 | 7352 | Hrefna ÍS 267 | 171.1 | 99 | færi, Lína |
22 | 2125 | Fengur ÞH 207 | 174.1 | 136 | Lína |
21 | 2225 | Ási EA 36 | 174.3 | 75 | færi, Lína |
20 | 2166 | Særún EA 251 | 175.8 | 89 | lína, ígulker |
19 | 2138 | Mummi ÍS 535 | 176.2 | 85 | færi, Lína |
18 | 7022 | Kristín Finnbogadóttir BA 95 | 178.8 | 70 | lína |
17 | 2062 | Kló RE 147 | 183.1 | 71 | færi, Lína |
16 | 1998 | Berti G ÍS 161 | 183.6 | 96 | lína |
15 | 2085 | Kistufell ÍS 32 | 183.7 | 75 | færi, Lína |
14 | 1819 | Víðir KE 101 | 187.7 | 109 | Lína |
13 | 2226 | Sæborg SU 42 | 191.1 | 106 | lína |
12 | 1866 | Víkurberg SK 72 | 196.1 | 86 | Lína |
11 | 2065 | Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60 | 196.9 | 111 | færi, Lína |
10 | 2106 | Sæstjarnan ÍS 188 | 202.5 | 101 | Lína |
9 | 7362 | Óli Bjarnason EA 279 | 202.8 | 102 | Lína |
8 | 2132 | Narfi SU 68 | 204.5 | 104 | Lína |
7 | 2087 | Dagný ÁR 107 | 204.8 | 111 | Færi, Lína |
6 | 1991 | Straumur ÍS 205 | 209.2 | 89 | Lína |
5 | 1177 | Mávur SI 76 | 212.1 | 107 | Lína |
4 | 2207 | Völusteinn ÍS 89 | 214.8 | 119 | Lína |
3 | 2086 | Rakel María ÍS 199 | 228.9 | 105 | Lína |
2 | 2069 | Ólafur HF 251 | 254.2 | 98 | Lína |
1 | 2049 | Hrönn ÍS 303 | 270.1 | 124 | Lína |