Aflahæstu smábátar árið 1995, (net, dragnót, lína)

Best að henda í einn svona lista enn búið er að birta lista yfir aflahæstu smábátanna árið 1995 sem einungis var horft á 


þá báta sem stunduðu veiðar með færum og línu,

hérna er horft á bátanna sem stunduðu veiðar með net, dragnót og línu.

kemur kanski mörgum á óvart hvaða bátar eru í tveimur efstu sætunum 

enn það eru systur bátarnir Þröstur RE og Blíðfari GK.  

þessi bátar voru nefnilega flokkaðir í byrjum sem smábátar með meðalaflamark, enn voru síðan báðir lengdir og Blíðfari GK er í dag Haförn ÞH frá Húsavík

Ansi margir róðrar voru hjá mörgum bátanna enn enginn þó eins mikið og hjá Mána HF sem fór í 182 róðra

Margir af þessum bátum sem sjást á þessum lista eru til í dag.

t.d Ebbi AK er í dag Hópsnes GK.  Enok AK er í dag Svala Dís KE.

Þorleifur EA er í dag Rán GK, Bresi AK er í dag Máni II ÁR , Íslandsbersi HF er í dag Birna GK svo dæmi séu tekinn,

Annars ansi gott ár hjá Blíðfara GK sem endaði aflahæstur og það má geta þess að öllum afla bátsins var landað i Sandgerði.

Blíðfari GK mynd Emil Páll



Sæti sknr Nafn Afli Landanir Veiðarfæri
30 1637 Ebbi AK 37 177.6 87 lína, Net
29 1811 Mýrafell ÍS 123 181.3 66 Dragnót
28 1666 Enok AK 8 181.8 124 Net
27 1756 Margrét AK 39 185.3 73 Net
26 1764 Hraunsvík GK 68 193.2 85 Net
25 2068 Gullfaxi HF 290 193.6 111 Net
24 1847 Smári RE 14 195.6 65 Net
23 1921 Þorleifur EA 88 197.1 128 Dragnót, net
22 1918 Svala VE 25 199.4 137 Net
21 1829 Máni ÁR 70 207.5 121 Net
20 1913 Hringur SH 277 210.9 72 Net
19 1957 Hafnartindur SH 99 212.6 96 Net
18 1129 Sigurbjörg SH 204 216.5 109 Dragnót
17 1642 Sigrún GK 380 216.6 75 Net
16 1092 Hrólfur AK 29 224.9 106 Net
15 1887 Bresi AK 101 227.2 128 Net
14 2018 Mímir ÍS 30 229.5 84 dragnót
13 1893 Nónborg BA 23 238.1 72 dragnót
12 1767 Bára SH 27 264.3 125 dragnót
11 1927 Guðmundur Jensson SH 717 277.6 114 Net
10 2014 Sævar SF 72 278.1 126 lína, Net
9 1922 Magnús EA 25 280.8 151 Dragnót
8 2099 Íslandsbersi HF 13 284.7 161 Net
7 1780 Faxaberg HF 104 291.5 146 Net
6 1986 Bensi BA 46 295.8 82 lína, Net
5 1959 Esjar SH 75 297.9 87 Lína, Net
4 2047 Máni HF 149 353.5 182 Net
3 1954 Bárður SH 81 355.6 128 Net
2 1990 Þröstur RE 21 419.7 133 Dragnót
1 1979 Blíðfari GK 275 431.2 103 Lína, Net