Aflahæstu togararnir árið 2015


Síðasti listinn yfir afla skipanna árið 2015.  

Gamli fengsæli Ásbjörn RE átti ansi gott ár, endaði í öðru sæti .

Helga María AK aflahæstur togaranna árið 2015.

Þórunn SVeinsdóttir VE hæstur togaranna að 4 mílum,

11 togarar yfir 5 þúsund tonnin


Helga María AK Mynd Jóhann Ragnarsson






Sæti Nafn Afli Róðrar Meðalafli
24 Bylgja VE 1621.8 27 60.1
23 Bergur VE 2757.3 48 57.4
22 Jón Vídalín VE 2795.6 40 69.8
21 Múlaberg SI 2796.8 64 43.7
20 Suðurey ÞH 2940.5 46 63.9
19 Berglín GK 3050.5 48 63.5
18 Sóley Sigurjóns GK 3232.8 46 70.2
17 Stefnir ÍS 3525.7 49 71.9
16 Gullver NS 4352.2 46 94.6
15 Snæfell EA 4453.8 27 164.9
14 Klakkur SK 4605.4 42 109.6
13 Bjartur NK 4761.4 59 80.7
12 Gullberg VE 4778.7 66 72.4
11 Ljósafell SU 5204.3 69 75.4
10 Þórunn Sveinsdóttir VE 5265.1 59 89.2
9 Páll Pálsson ÍS 5935.2 84 70.6
8 Björgúlfur EA 6053.5 51 118.7
7 Björgvin EA 6056.1 50 121.1
6 Málmey SK 6347.7 40 158.6
5 Kaldbakur EA 6765.1 45 150.3
4 Ottó N Þorláksson RE 6823.2 44 155.1
3 Sturlaugur H Böðvasson AK 6865.8 54 127.1
2 Ásbjörn RE 7532.8 58 129.8
1 Helga María AK 7838.9 51 153.7