Aflahæstu Togararnir árið 2016



jæja svona endaði víst  árið 2016 og já mjótt var á milli togaranna í öðru og þriðja  sætinu þar sem að það munaði ekki nema 13 tonnum á þeim þar sem að Björgvin EA var í sæti númer 2,

Málmey SK var með nokkra yfirburði og fór yfir 8 þúsund tonn og var eini togarinn sem það gerði,

Fimm togarar fóru yfir 7 þúsund tonnin  og í  þeim hópi var gamli togarinn Ásbjörn RE 

í neðstu sætunum eru svo skip Ríkisútgerðarinnar Hafró,


Málmey SK mynd fisk.is




Sæti Nafn Afli Landanir Meðalafli
27 Bjarni Sæmundsson RE 30 57.6 8 7.2
26 Árni Friðriksson RE 200 192.2 9 21.4
25 Bylgja VE 75 844.1 14 60.3
24 Jón Vídalín VE 82 1033.6 13 79.1
23 Múlaberg SI 22 1216.3 25 48.6
22 Bergur VE 44 1766.2 29 60.9
21 Sóley Sigurjóns GK 200 2848.9 28 101.7
20 Berglín GK 300 3171.9 34 93.2
19 Suðurey ÞH 9 3285.5 54 60.8
18 Stefnir ÍS 28 3651.5 45 81.1
17 Bjartur NK 121 3726.1 45 82.8
16 Sirrý ÍS 36 4204.5 75 56.1
15 Gullberg VE 292 4554.5 66 69.1
14 Gullver NS 12 4638.7 50 92.8
13 Páll Pálsson ÍS 102 4872.2 77 63.3
12 Ljósafell SU 70 4959.8 63 78.7
11 Klakkur SK 5 5654.6 46 122.9
10 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 5992.3 62 96.7
9 Björgúlfur EA 312 6300.1 57 110.5
8 Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 6774.1 52 130.2
7 Kaldbakur EA 1 6924.8 50 138.3
6 Ottó N Þorláksson RE 203 6926.6 49 141.4
5 Ásbjörn RE 50 7221.1 54 133.7
4 Snæfell EA 310 7260.9 41 177.1
3 Helga María AK 16 7454.1 48 155.2
2 Björgvin EA 311 7467.5 57 131.1
1 Málmey SK 1 8551.1 47 181.3