Aflahæstu togarnir árið 2021

Hérna kemur fyrsti listinn yfir aflahæstu báta og togara fyrir árið 2021.  og við skulum byrja á þeim flokki sem menn eru kanski 


mest spenntastir fyrir, enn það eru togararnir.  og inn í þessum lista eru líka 4mílna togarnir,

Þeir eru litaðir bláleitir.  

rétt er að taka fram að Bergur VE og Jóhanna Gísladóttir GK eru sami togarinn.  

Sóley Sigurjóns GK var aflahæstur af 4 mílna togurnum enn hún ásamt Berglín GK voru líka á rækjuveiðum,

Rækja
4 togarar sem eru á þessum lista voru á rækjuveiðum og er aflinn hérna samanlagður afli rækju og fisks
þeir sem voru á rækju voru
Klakkur ÍS 
Múlaberg SI
Berglín GK
Sóley Sigurjóns GK,

Humar
Þeir sem voru á humri, og það er þá það sama með þá að þær tölur sem sjást hérna eru humar og fiskur samtals
þeir voru
Jón á Hofi ÁR
Þórir SF
Skinney SF 

Eins og sést á þessum lista þá voru yfirburðir Viðeyjar RE á árinu ansi miklir því togarinn var með 1375 tonnum meiri afla enn næsti togari
sem var Akurey RE.

Kannanir
 Í tengslum við þennan lista voru 3 spurningar.

1.  Hvor togarinn af austurlandinu verður hærri, Gullver NS eða Ljósafell SU.

og þetta er frekar ótrúlegt, því að það voru 296 sem kusu og niðurstaðan var jafntefli.
148 sögðu Ljósafell SU og 148 sögðu Gullver NS . 

enn niðurstaðan var sú að Ljósafell SU var aflahærri af þessum tveimur enn Gullver NS var þó sætinu á eftir.

2. Spurt var hversu margir togarar myndu ná yfir 8000 tonna aflann
þeir voru 6 í heildina sem veiddu yfir 8000 tonnin árið 2021, enn það var ekki gefin upp þessi möguleiki á 6 togurum,
en flestir giskuðu á 3 togarar eða 35%, síðan komu 4 togarar með 28% og 2 togarar með 20%.

3. Hvaða togari verður aflahæstur árið 2021?
Hérna var frekar mjótt á milli,
32 % sögðu Viðey RE og já það var rétt
þar á eftir kom svo 26% sögðu að Björgúlfur EA yrði aflahæstur
18,5% sögðu Akurey RE 
og 17,4 % sögðu Kaldbakur EA






Sæti Sknr Nafn Afli Róðrar Meðalafli
29 1131 Bjarni Sæmundsson RE 43.5 5 8.7
28 2350 Árni Friðriksson RE 200 145.6 6 24.2
27 2677 Jóhanna Gísladóttir GK 357 860.7 13 66.2
26 1472 Klakkur ÍS 90 1031.5 29 35.6
25 2677 Bergur VE 44 1984.7 30 66.2
24 1281 Múlaberg SI 22 2222.7 51 43.5
23 1905 Berglín GK 300 2628.3 48 54.7
22 1645 Jón á Hofi ÁR 42 3072.1 63 48.7
21 2731 Þórir SF 77 3403.6 66 51.5
20 1578 Ottó N Þorláksson VE 5 3434.8 25 137.3
19 2025 Bylgja VE 75 3715.2 54 68.8
18 2732 Skinney SF 20 4023.7 72 55.8
17 2262 Sóley Sigurjóns GK 200 4428,9 53 83,6
16 1451 Stefnir ÍS 28 4871,7 54 90,2
15 2919 Sirrý ÍS 36 5754.1 62 92.8
14 1661 Gullver NS 12 5875.9 59 99.6
13 1277 Ljósafell SU 70 6108.2 68 89.8
12 2904 Páll Pálsson ÍS 102 6252.9 55 113.9
11 1833 Málmey SK 1 6849.6 46 148.9
10 2401 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 6864.7 55 124.8
9 2894 Björg EA 7 7247.3 55 131.8
8 1937 Björgvin EA 311 7482.8 63 118.8
7 2861 Breki VE 61 7867.1 67 117.4
6 2893 Drangey SK 2 8051.4 51 157.8
5 2891 Kaldbakur EA 1 8499.1 61 139.3
4 1868 Helga María RE 1 8645.4 55 157.2
3 2892 Björgúlfur EA 312 8838.3 63 140.2
2 2890 Akurey AK 10 8972.8 58 154.7
1 2895 Viðey RE 50 10347.3 60 172.4

Viðey RE  mynd frá Birki Hrannar Hjálmarsson, konan hans tók myndina

Viðey RE mynd Hólmgeir Austfjörð