Aflahæstu togarnir árið 2022



Ansi margir búnir að bíða eftir þessum lista.

þónokkur breytingar er á þessum lista og er sú breyting ekki jákvæð

því að þrír togarar sem eru á þessum lista hættu rekstri árið 2022.

Fyrst var það Berglín GK, sem tók aðeins eitt hal og var síðan lagt

Klakknum var eftir rækjuvertíðina silgt út með Fönix ST í drætti og báðir í brotajárn.  

og síðan var Stefni IS lagt vegna kvótaleysis.

reyndar var Þóri SF líka lagt um haustið 2022, 

segja má að árið hafi verið nokkuð gott, og 14 togarar náðu að veiða yfir fimm þúsund tonnin 

og atygli vekur að Sirrý ÍS var aflahæsti togarinn á Vestfjörðum, en ekki Páll Pálsson ÍS sem þó er mun stærri enn Sirrý  ÍS

af þessum 14 togurunum þá voru fjórir togarar sem yfir átta þúsund tonn náðu

og á endanum var það Viðey RE sem varð aflahæstur með 9675 tonn, og merkilegt er að bæði Viðey EA og Björg EA voru báðir með sama meðalaflan.

 Ykkar skoðun.
 Jú þið voru ansi sterk á því að Viðey RE yrði aflahæstur því að 32 % sögðu að Viðey RE yrði aflahæstur
þar á eftir kom Kaldbakur EA og Akurey AK jöfn með 17%
og Björg EA með 16%

Viðey RE mynd Hólmgeir Austfjörð



Sæti sknr Nafn Afli Landanir Meðalafli
30 1905 Berglín GK 300 2.1 1 2.1
29 1131 Bjarni Sæmundsson RE 30 69.1 6 11.5
28 2350 Árni Friðriksson RE 200 135.8 7 19.4
27 1472 Klakkur ÍS 903 568.2 22 25.8
26 1578 Ottó N Þorláksson VE 5 1058.5 10 105.9
25 3030 Vestri BA 63 1315.7 27 48.7
24 1752 Brynjólfur VE 3 1451.8 21 69.1
23 2025 Bylgja VE 75 2024.2 27 75.0
22 1281 Múlaberg SI 22 2342.7 46 50.9
21 2731 Þórir SF 77 2987.4 39 76.6
20 1645 Jón á Hofi ÁR 42 3075.1 50 61.5
19 2262 Sóley Sigurjóns GK 200 3229.8 34 95.0
18 1451 Stefnir ÍS 28 3832.2 44 87.1
17 2732 Skinney SF 20 4429.2 50 88.6
16 2904 Páll Pálsson ÍS 102 4717.6 44 107.2
15 2677 Jóhanna Gísladóttir GK 357 4757.6 58 82.0
14 2919 Sirrý ÍS 36 5259.5 56 93.9
13 1661 Gullver NS 12 5335.6 49 108.9
12 2401 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 5832.4 44 132.6
11 1277 Ljósafell SU 70 6109.8 55 111.1
10 1833 Málmey SK 1 6663.1 37 180.1
9 2861 Breki VE 61 6765.6 44 153.8
8 2893 Drangey SK 2 7215.6 39 185.0
7 1937 Björgvin EA 311 7228.4 57 126.8
6 2890 Akurey AK 10 7914.8 55 143.9
5 2892 Björgúlfur EA 312 7999.8 48 166.7
4 2891 Kaldbakur EA 1 8735.8 54 161.8
3 1868 Helga María RE 1 8737.2 54 161.8
2 2894 Björg EA 7 8957.8 50 179.2
1 2895 Viðey RE 50 9674.8 54 179.2